Á þessu námskeiði er farið yfir grundvallarvirkni rafvéla hvort sem um er að ræða jafnstraums- eða riðstraumsvélar. Fjallað er um virkni rafvéla
með hliðsjón af eðlisfræðinni. Fjallað er um kraftrafeindatækni sem er notuð í hraðastýringar rafvéla og tíðnibreyta. Mismunandi gerður raforkuvera eru skoðuðm.t.t hver munurinn er á rafölum vatnsaflsvirkjana og gufuaflsvirkjana, ásamt því hvernig rafmagnið verður til í rafalanum. Þá er fjallað um vélbúnað raforkuvera, tegundir túrbína ásamt umfjöllun um vatns- og gufuloka.

 

Forkröfur: Sveinspróf, Rafmagnsfræði.

 

Næstu námskeið