📢 OPIÐ FYRIR UMSÓKNIR Í SVEINSPRÓF 📢


Hefur þú lokið námi og átt eftir að taka sveinspróf í raf-, rafveitu-, eða rafvélavirkjun?


Opnað hefur verið fyrir umsóknir í sveinspórf í raf-, rafveitu-, og rafvélavirkjun.

 

Hvað þýðir þetta fyrir þig?

 

🛠️ Fagleg staðfesting: Sveinsbréf og viðurkenning á vinnumarkaði.

💼 Framfarir í starfi: Ný tækifæri fyrir vöxt í starfi og meiri tekjumöguleikar að loknu sveinsprófi.

🔌 Hagnýt reynsla: Reyndu á færni og getu þína til þess að takast á við raunverulegar áskoranir.

 

Tilbúin í að taka skrefið? Svona sækir þú um:

1️⃣ Opnaðu vefsíðu okkar og veldu sveinspróf í þinni rafiðngrein til að fá leiðbeiningar og aðgang að umsóknarferli.

       Rafvirkjun

       Rafveituvirkjun

       Rafvélavirkjun

2️⃣ Fylltu út umsóknina og sendu inn fyrir 31. mars 2024.

3️⃣ Fylgstu með á vefsíðu okkar fyrir nánari upplýsingar og samfélagsmiðlum fyrir tilkynningar.

 

Slástu í hópinn og mótaðu framtíð rafiðnaðarins!

 

Fylgdu okkur á samfélagsmiðlum hér:


Facebook

Instagram