Nám að hefjast

15. sep 2025 - 17. sep 2025

Forritanleg raflagnakerfi I (KNX Basic - hluti A)

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans er að kynna nemendum fyrir flóknari forritanlegum ljósa- og hússtjórnarkerfum, tilgangi þeirra og möguleikum.

15. sep 2025

Áhættumat

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Á námskeiðinu er farið er yfir þrjú meginatriði áhættumats, þ.e. skriflega áætlun um öryggi og heilbrigði, áhættumat (greining og mat) og áætlun um heilsuvernd (úrbætur).

16. sep 2025

Katlanámskeið um stór og millistór kerfi

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Námskeiðið er ætlað þeim sem vinna við stór og milli stór gufukerfi og þá sem þjónusta kerfin og einnig þá sem þurfa að vinna með

16. sep 2025 - 24. sep 2025

Hjólaviðgerðir

Almenn námskeið
Staðkennsla

Grunnviðgerðir og viðhald reiðhjóla, stellstærð metin, hnakkur og stýri aðlagað að notandanum. Farið er í þrif á hjólinu og það smurt á viðeigandi hátt.

Efst á baugi

Ábendingar um ný námskeið eða þjónustu

ÁBENDINGAR TIL OKKAR

Ef þú vilt koma ábendingu til okkar t.d varðandi námskeið, aðra þjónustu hjá Rafmennt eða hvað má betur fara.

Smelltu á hnappinn hér fyrir neðan.

Ábending