Nám að hefjast

18. des. 2025

Vinna í lokuðu rými

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Hvað er lokað rými? Hvaða hættur skapast þar? Farið yfir fimm hættur í lokuðu rými, súrefnisleysi, of mikið súrefni, sprengifimar lofttegundir, hættulegar lofttegundir og ryk.

22. des. 2025

Sálfélagslegt vinnuumhverfi, einelti og áreitni

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Hvað er sálfélagslegt vinnuumhverfi? Hvað er einelti og áreitni? Fjallað er um mikilvægi þess að taka markvisst á slíkum málum komi þau upp.

07. jan. 2026

Úttektarmælingar rafverktaka

Endurmenntun
Staðkennsla

Verkleg kennsla á úttektarmælingar rafverktaka þar sem farið verður yfir hvaða mælingar þarf að gera, framkvæmdir, vandamál og lausnir.

09. jan. 2026 - 11. jan. 2026

Varmadælur og kælitækni

Meistaraskóli rafvirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans er að kynna nemendur fyrir grundvallartækni varmaflutnings með kælitækni.

Efst á baugi

Ábendingar um ný námskeið eða þjónustu

ÁBENDINGAR TIL OKKAR

Ef þú vilt koma ábendingu til okkar t.d varðandi námskeið, aðra þjónustu hjá Rafmennt eða hvað má betur fara.

Smelltu á hnappinn hér fyrir neðan.

Ábending