Nám að hefjast

08. des 2025 - 10. des 2025

Brunaviðvörunarkerfi og brunaþéttingar

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja
Fjarkennsla
Staðkennsla

Farið verður yfir hina ýmsu íhluti brunaviðvörunarkerfa, eiginleika þeirra, notkunarsvið, lagnir og tengingar.

08. des 2025

Verkstjóranámskeið

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Hver er verkstjóri samkvæmt vinnuverndarlögunum? Hvaða ábyrgð og skyldur hvíla á verkstjóra varðandi vinnuverndar- og öryggismál?

09. des 2025

Heit vinna

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Heit vinna fer fram þar sem unnið er með opinn eld eða verkfæri sem gefa frá sér neista. Þar má helst nefna logsuðu, rafsuðu, slípirokka,

14. des 2025 - 18. des 2025

Vinnuvernd 101

Almenn námskeið
Fjarnám

Námskeiðið fjallar um grundvallaratriði í starfsumhverfi og vinnuskipulagi til að stuðla að öryggi og vellíðan starfsfólks.

Efst á baugi

Ábendingar um ný námskeið eða þjónustu

ÁBENDINGAR TIL OKKAR

Ef þú vilt koma ábendingu til okkar t.d varðandi námskeið, aðra þjónustu hjá Rafmennt eða hvað má betur fara.

Smelltu á hnappinn hér fyrir neðan.

Ábending