Nám að hefjast

25. jan. 2026

Rafmagnsfræði undirbúningur fyrir meistaraskóla

Meistaraskóli rafvirkja
Staðkennsla

Rafmagnsfræði undirbúningur fyrir meistaraskóla. Námskeiðið er sérstaklega ætlað þeim sem telja sig vanta undirbúning í rafmagnsfræðinni og ef langt er liðið frá sveinsprófi.

26. jan. 2026

Kunnáttumenn

Endurmenntun
Fjarkennsla
Staðkennsla

Lyklaheimildir og lágmarkskröfur. Þetta námskeið er almennt lágmarkskrafa fyrir fastráðið starfsfólk og verktaka veitna til þess að öðlast lyklaheimildir við og í kringum raforkuvirki.

26. jan. 2026

Öryggistrúnaðarmenn og -verðir

Almenn námskeið
Fjarkennsla
Fjarnám

Námskeiðið er fyrir alla vinnustaði sem hafa öryggistrúnaðarmenn og öryggisverði og þá sem hafa áhuga á vinnuverndarmálum og vilja bæta hjá sér vinnuumhverfið.

27. jan. 2026 - 28. jan. 2026

Hagnýtar gervigreindarlausnir

Almenn námskeið
Staðkennsla

Velkomin til tímabils þar sem gervigreind er ekki aðeins framtíðarlegt hugtak, heldur raunverulegt tól - innan seilingar.

Efst á baugi

Ábendingar um ný námskeið eða þjónustu

ÁBENDINGAR TIL OKKAR

Ef þú vilt koma ábendingu til okkar t.d varðandi námskeið, aðra þjónustu hjá Rafmennt eða hvað má betur fara.

Smelltu á hnappinn hér fyrir neðan.

Ábending