Nám að hefjast

07. nóv 2025

Hagnýtar gervigreindarlausnir - Framhaldsnámskið

Almenn námskeið
Staðkennsla

Framhaldsnámskeið fyrir notendur með reynslu af ChatGPT. Fjallað er um RAG, erindreka og dýpri hagnýtingu gervigreindar í flóknum verkefnum.

09. nóv 2025

Bilanaleit

Meistaraskóli rafvirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans er bilanaleit í hefðbundnum raflögnum neysluveitu. Við námið er notaður búnaður til eftirlíkinga bilana og unnin verkefni til lausnar þeim.

10. nóv 2025 - 12. nóv 2025

Netþjónusta - Tæknikerfi (OT) - Fortinet

Endurmenntun, Almenn námskeið, Meistaraskóli rafeindavirkja
Staðkennsla

Á námskeiðinu er fjallað um OT-net, oft nefnt Tæknikerfi eða Kerfistækni, samskipti iðntölva, stýritölva og framleiðslutækja, með áherslu á örugg netsamskipti. Munur á ITvsOT skoðaður.

10. nóv 2025

Áhættumat

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Á námskeiðinu er farið er yfir þrjú meginatriði áhættumats, þ.e. skriflega áætlun um öryggi og heilbrigði, áhættumat (greining og mat) og áætlun um heilsuvernd (úrbætur).

Efst á baugi

Ábendingar um ný námskeið eða þjónustu

ÁBENDINGAR TIL OKKAR

Ef þú vilt koma ábendingu til okkar t.d varðandi námskeið, aðra þjónustu hjá Rafmennt eða hvað má betur fara.

Smelltu á hnappinn hér fyrir neðan.

Ábending