Rafmennt sýnir á Verk og vit 2024 🛠️

Stórsýningin Verk og vit verður haldin í sjötta sinn dagana 18. – 21. apríl 2024 í Íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal. Verk og vit er frábær vettvangur til að sjá allt það nýjasta í byggingariðnaði, mannvirkjagerð og skipulagsmálum og kynna sér spennandi vörur og þjónustu. Við hlökkum til að sjá þig á Verk og vit 2024!
Lesa meira

Rafmennt á Prolight and Sound í Frankfurt

Prolight and Sound fagtæknisýning fyrir viðburðaiðnaðinn var haldin í 28 skiptið í Frankfurt í ár.
Lesa meira

Ákvæðisvinna rafiðnaðar 🔧

Nýtt námskeið á dagskrá! Kynnt verður ný útgáfa af ákvæðisvinnukerfi rafiðnaðar (á www.ar.is) og þær breytingar sem hafa verið gerðar frá fyrri útgáfu.
Lesa meira

Grunnskóla heimsóknir 🔦

Rafmennt hefur undanfarna mánuði tekið á móti 9. bekk frá grunnskólum höfuðborgarsvæðisins en tilgangur heimsóknar er að kynna nemendum fyrir fjölbreyttum störfum rafiðnaðarins.
Lesa meira

Apríl til árangurs ⚡

Vorið kemur af krafti með fullt af nýjum námskeiðum!
Lesa meira

Lokað yfir páskana!

Rafmennt óskar ykkur gleðilegra páska! 🐣
Lesa meira

Fræðslufundur um gervigreind 🤖

Rafmennt heldur örfyrirlestur um gervigreind, fimmtudaginn 21. mars kl 12:00 í húsnæði Rafmenntar, Stórhöfða 27. Örfyrirlestur um gervigreind, með áherslu á Copilot. Gervigreind er eitt af mest spennandi og vaxandi sviðum nútímanns í tölvunarfræði og vísindum.
Lesa meira

Rafmennt fjárfestir í búnaði fyrir tæknifólk

Rafmennt fjárfesti nýlega í truss-um og ljósabúnaði sem notaður verður við kennslu og fræðslu fyrir tæknifólk. Kaupin eru vítamínsprauta í eflingu verklegs náms fyrir tæknifólk en nú var fjárfest í truss-um frá Eurotruss og Martin ELP LED Par ljósum.
Lesa meira

Fræðslufundur um reyk- og brunavarnir 🧯

Rafmennt, Iðan og Reykjafell halda kynningarfyrirlestur í samstarfi við Firesafe um reyk- og brunvarnir, fimmtudaginn 14. mars kl. 11:30 - 13:00 í húsnæði Rafmenntar, Stórhöfða 27. Sérfræðingar frá Firesafe í Noregi munu vera með kynningu á reyk og brunaþéttingum, farið verður í lausnir, notkun þeirra og uppsetningu.
Lesa meira

📢 OPIÐ FYRIR UMSÓKNIR Í SVEINSPRÓF 📢

Hefur þú lokið námi og átt eftir að taka sveinspróf í raf-, rafveitu-, eða rafvélavirkjun? Opnað hefur verið fyrir umsóknir í sveinspórf í raf-, rafveitu-, og rafvélavirkjun.
Lesa meira