Ný Raspberry Pi námskeið

Tvö ný námskeið verða haldin í Raspberry Pi á haustönn 2020

Fyrsta námskeiðið verður 25. september - 9. október, þar sem farið verður yfir mismunandi útgáfur á Raspberry Pi, kynning á Linux stýrikerfinu, Python forritun og fleira

Raspberry Pi grunnnámskeið

 

Seinna námskeiðið verður haldið 30. október - 13. nóvember, þar verður farið yfir stýringu vélbúnaðar. Nánar tiltekið GPIO inn, PWM, grafísk notendaviðmót og reklasöfn.

Raspberry Pi framhaldsnámskeið

 

Kennarinn á námskeiðunum er Kristinn Jóhannesson, rafmagnsverkfræðingur. Starfsferilinn hans er langur og fjölbreyttur, hann sá um rekstur Miðbæjarradíó ehf til fjölda ára og nú starfar hann hjá Þróunarfélagi Íslands