Raspberry Pi II

Flokkur: Endurmenntun

Framhaldsnámskeið í Raspberry Pi

Á námskeiðinu verður farið stýringu vélbúnaðar, nánar tiltekið GPIO inn og útgangspinna, PWM (pulse width modulation), grafísk notendaviðmót og reklasöfn. Einnig verður farið yfir skynjara og frálagsbúnað eins og myndavélar, hitaskynjara, rafliða, servo control og Analog Digital conversion.

Í lok námskeiðsins verða verkefni í aflestri hitaskynjara, stýringa með rafliða og gaumljósum. 

12. mars 08:30 - 17:00
19. mars 13:00 - 17:00
26. mars 13:00 - 17:00

Kennari: Kristinn Jóhannesson, Rafmagnsverkfræðingur

Starfsferilinn hans er langur og fjölbreyttur, hann sá um rekstur Miðbæjarradíó ehf til fjölda ára og nú starfar hann hjá Þróunarfélagi Íslands

 

Í umsóknarferlinu birtist RSÍ endurmenntunarverð námskeiða.

Fullt verð 48.400
SART 41.140
RSÍ endurmenntun 16.940
Er í meistaraskóla 9.680

Áður en þú sendir inn umsóknina merkirðu við hvort þú tilheyrir öðrum verðflokkum og er verðinu breytt handvirkt skv. því í innrituninni

Heiti námskeiðs Dags Tími Kennarar Staðsetning RSÍ endurmenntun Skráning