Ný námskeið eru á komin á dagskrá hjá RAFMENNT svona í lok vorannar!

Þetta eru námskeið sem nýtast öllum sem vilja nýta tímans sinn betur og hjálpa þeim að ná árangri í starfi. 

Leiðbeinandi námskeiðana er Ragnar Matthíasson mannauðsráðgjafi – MBA og MSc. í mannauðsstjórnun.

Ragnar hefur víðtæka reynslu af námskeiðahaldi og ráðgjöf. Hann hefur unnið fyrir fjölda fyrirtækja af ýmsum stærðum og gerðum.

 

Nú er tími til að skrá sig!

23. og 30. maí frá 9:00 - 12:00

Markmiðasetning, leiðin til árangurs ! 

25. maí frá 9:00 - 12:00

Tímastjórnun, leiðin til árangurs!