Við hjá Rafmennt kynnum dagskrána fyrir febrúar 2024 🌬️
 
Þetta er aðeins brot af því sem er í boði!

Kynnið ykkur námskeiðin hér!

Vekjum athygli á því að Öryggisvitund á netinu er nýtt námskeið sem er mikilvægt fyrir alla sem hafa samskipti á netinu.
Leiðbeinendur koma frá netöryggisfyrirtækinu Syndis, sem er leiðandi fyrirtæki sem hjálpar til við að veita stofnunum og fyrirtækjum nýstárlegar öryggislausnir.