Tryggðu þér pláss á Brunaþéttinganámskeiðið þann 4. september 2023.
Viðfangsefni námskeiðsins eru hinar ýmsu gerðir af brunaþéttingum.
Fylgt er reglugerð um brunavarnir, einnig læra nemendur skil á brunahólfun mannvirkja, hinum ýmsu gerðum brunaþéttinga, eiginleikum þeirra, notkunarsviði og helstu reglum þar um.
Kennsla fer fram í gegnum Microsoft Teams.
Nánari upplýsingar og skráning hér!