10.okt 2025
Í byrjun september hófst nýtt skólaár við Kvikmyndaskóla Íslands – að þessu sinni með nýrri stjórn, nýju húsnæði og endurnýjaðri framtíðarsýn. Skólinn hefur gengið í gegnum miklar breytingar síðustu misseri, en nú blæs ferskur andi um ganga og kennslustofur.
Lesa meira
26.sep 2025
Fræðslufundurinn er tækifæri fyrir löggilta rafverktaka, frumkvöðla, stefnumótendur og aðra áhugasama um endurnýjanlega orkukosti og nýsköpun. Með því að miðla þekkingu og stuðla að umræðu um nýjar lausnir í orkumálum styðja Samtök rafverktaka við uppbyggingu sjálfbærs og framsýns iðnaðarumhverfis á Íslandi.
Lesa meira
25.sep 2025
Nýnemar í rafiðngreinum við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi fengu afhentar glænýjar og vandaðar vinnubuxur.
Lesa meira
09.sep 2025
Afhending sveinsbréfa fór fram við hátíðlega athöfn í Hofi á Akureyri föstudaginn 5. september og Hilton Reykjavík Nordica laugardaginn 6. september 2025.
Lesa meira
08.sep 2025
Dagana 9. – 13. september fer EuroSkills, Evrópumót iðn-, verk-, og tæknigreina fram í Herning í Danmörku. EuroSkills fer að jafnaði fram annað hvert ár og hefur Ísland átt fulltrúa í keppninni frá árinu 2007, en aldrei jafn marga og í ár eða 13 talsins. Á síðustu Evrópumótum hafa keppendur frá Íslandi staðið sig með prýði og hlotið sérstakar viðurkenningar fyrir framúrskarandi árangur, en besti árangur Íslands eru silfurverðlaun í rafeindavirkjun í EuroSkills í Búdapest árið 2018.
Lesa meira
05.sep 2025
Kvikmyndaskóli Íslands tekur til starfa á ný með lækkuð skólagjöld og nýtt húsnæði. Skólagjöldin hafa verið lækkuð um helming og eru nú 390 þúsund krónur á önn.
Lesa meira
25.ágú 2025
Opið hefur verið fyrir umsóknir í raunfærnimat í rafiðngreinum og hljóðtækni. Upplýsinga- og kynningarfundur verður haldin mánudaginn 1. september klukkan 15:30 á Microsoft Teams.
Lesa meira
18.ágú 2025
Hádegisfræðsla fer fram mánudaginn 25. ágúst 2025 kl. 12:00–13:30 að Stórhöfða 27 hjá Rafmennt, gengið er inn að 1. hæð - Grafarvogsmeginn.
Lesa meira
12.ágú 2025
Kvikmyndaskóli Íslands býður nýjum nemendum að hefja skapandi og hagnýta námsferð í heimi kvikmynda, sjónvarps og stafrænna miðla. Umsóknarfrestur stendur til 20. ágúst 2025.
Lesa meira