Nóvember 2012: Saga rafvirkjunar á Íslandi

Ásgrímur Jónasson rafmagnsiðnfræðingur vinnur að útgáfu bókar sem ber vinnuheitið "Saga rafvirkjunar á Íslandi". Ásgrímur kynnti bókina á þessum fundi og las valda kafla úr henni.
Lesa meira