30.sep 2015
Flutningskerfi Landsnets fyrir raforku hefur verið mjög mikið í umræðunni að undanförnu.
Á þessum kynningarfundi er leitast við að gera grein fyrir kostum og göllum mismunandi flutningsaðferða.
Fjallað er um málið fyrst og fremst út frá tæknilegu sjónarmiðið.
Lesa meira
23.júl 2015
Meistaranám í rafiðngreinum er samtals 56 eininga nám, sem í stórum dráttum er skipt í tvo hluta, almennan hluta og sérgreinahluta.
Almenni hlutinn er sameiginlegur öllum iðngreinum og skiptist hann í almennt bóknám (10 einingar) og nám í stjórnunar- og rekstrargreinum (16 einingar). Nám í almenna hlutanum er hægt að sækja í framhaldsskólum víða um land.
Lesa meira
28.jan 2015
Fyrirlesturinn fjallar um helstu þætti sem líta ber til þegar hugað er að vali á varmadælu. Um þrjár megingerðir af varmadælum er að ræða. Þ.e.:
Jarðvarmadælur
Loft í vatn varmadælur
Loft í loft varmadælur
Lesa meira
26.nóv 2014
Tækjabúnaður Landspítalans hefur mikið verið til umræðu á undanförnum vikum og mánuðum. Rafiðnaðarskólinn býður nú upp á stuttan kvöldfyrirlestur um yfirlit yfir lækningatæki á Landspítalanum og þá tækni, sem þau byggja á.
Fyrirlesari er Gísli Georgsson verkfr./eðlisfr. - Umsjónarmaður viðhalds lækningatækja hjá Heilbrigðistæknideild Landspítala-háskólasjúkrahúss.
Lesa meira
24.sep 2014
Fyrirlestur um rafbíla:
Er tími rafbílsins kominn?
Hvaða bílar eru í boði?
Hvað keyrum við langt á hleðslunni?
Hvernig gengur með uppbyggingu hleðslustöðva á Íslandi fyrir rafbíla?
Fyrirlesari er: Gísli Gíslason frumkvöðull í rafbílavæðingu á Íslandi, frá fyrirtækinu Even.
Lesa meira
26.feb 2014
Örstutt saga sjónvarps tæknilega og frá sjónarhóli notandans.
Staðan sjónvarpstækninnar í dag.
Negroponte skiptin – Hvað er það?
Möguleg framtíðarþróun sjónvarps tæknilega og notkunarlega
Fyrirlesari: Þór Jes Þórisson verkfræðingur frá Símanum.
Lesa meira
29.jan 2014
Fyrirlesturinn fjallar um hinar ýmsu stýringar sem í boði eru fyrir rafmótora. Þar má nefna mjúkræsingar, tíðnibreyta og vektorstýringar.
Fyrirlesari er: Guðmundur Ævar Guðmundsson frá Raftæknideild Fálkans
Lesa meira
27.nóv 2013
Ný aðferð fyrir gagnageymslu og hugbúnaðarleigu fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Ný tækni sem allir tölvunotendur verða að kynna sér. Á þessum kynningarfundi fáum við Hjört Árnason frá fyrirtækinu H.Árnason til að kynna þessa nýjung.
Lesa meira
27.nóv 2013
Ferðalag Voyager geimfarsins er stórkostlegur tæknisigur og mjög áhugavert er fyrir tæknisinnað fólk að fræðast um þetta ferðalag sem hófst árið 1977 eða fyrir um 36 árum síðan. Enn er geimfarið að senda upplýsingar til jarðarinnar þó að fjarlægðin sé orðin það mikil að fjarskiptin eru 17 daga á leiðinni, þrátt fyrir að þau berist með ljóshraða.
Lesa meira