02.mar. 2016
Hvað er "The Internet of Things"
Áður en langt um líður verða flestir ef ekki allir hlutir á heimilum, í vinnu, skóla eða samgöngutækjum tengdir Netinu. Bylting sem nefnist Internet of Things (IoT) er ekki fjarlægur vísindaskáldskapur heldur bláköld staðreynd.
Sérfræðingar frá Nýherja annast kynningu á þessari byltingarkenndu tækni.
Lesa meira
08.feb. 2016
Kvöldfyrirlestur miðvikudaginn 24.febrúar - Raspberry Pi, PIC-örtölvur, Iðntölvur ?
Fyrirlestur um tölvurásir fyrir rafeindastýringar o.fl. Samanburður á mismunandi lausnum sem bjóðast fyrir þessa tækni. Hvernig veljum við hagkvæmustu lausnina? Hvaða mismunur er á milli Raspberry Pi tölvu og PIC-örtölvu?
Lesa meira
06.jan. 2016
Vefsíða Rafiðnaðarskólans hefur verið endurnýjuð. Þessi nýja síða bíður upp á margar nýjungar svo sem aðlaga sig að margvíslegum tölvugerðum í mismunandi stærðum. Hún á að vera jafn aðgengileg á smartsíman sem á borðtölvuna. Leit að námskeiðum er mjög aðgengileg og eins skráning á námskeið.
Lesa meira
15.des. 2015
Þekking - Þróun - Færni.
Þekking er undirstaða framfara. Í starfi Rafiðanaðarskólans er lögð áhersla á að uppfylla þekkingarþörf nemenda til framfara í starfi. Lögð er áhersla á að nemendur geti tryggt faglega grunnþekkingu auk sérhæfðar þekkingar sem nauðsynleg er til að halda faglegri færin í starfi í síbreytilegum tækniheimi.
Lesa meira
25.nóv. 2015
Hvað eru norðurljósin?
Hvers vegna myndast eldingar?
Hvaða kraftur stýrir áttavitanum?
Eru rafsegilbylgjur í náttúrunni?
Lesa meira
28.10.2015
Johan Rönning sér um kynningarfundinn fyrir okkur að þessu sinni. Fjallað er um hleðslutæki fyrir rafbíla og hvernig ganga skal frá tengingu hleðslutækja í bílageymslum eða úti á plani. Starfsmenn Johan Rönning hafa sérhæft sig á þessu sviði og munu jafnhliða því að fræða okkur um þessi mál, kynna fyrir okkur raflagnaefni til þessara nota.
Lesa meira
30.sep. 2015
Flutningskerfi Landsnets fyrir raforku hefur verið mjög mikið í umræðunni að undanförnu.
Á þessum kynningarfundi er leitast við að gera grein fyrir kostum og göllum mismunandi flutningsaðferða.
Fjallað er um málið fyrst og fremst út frá tæknilegu sjónarmiðið.
Lesa meira
23.júl. 2015
Meistaranám í rafiðngreinum er samtals 56 eininga nám, sem í stórum dráttum er skipt í tvo hluta, almennan hluta og sérgreinahluta.
Almenni hlutinn er sameiginlegur öllum iðngreinum og skiptist hann í almennt bóknám (10 einingar) og nám í stjórnunar- og rekstrargreinum (16 einingar). Nám í almenna hlutanum er hægt að sækja í framhaldsskólum víða um land.
Lesa meira
28.jan. 2015
Fyrirlesturinn fjallar um helstu þætti sem líta ber til þegar hugað er að vali á varmadælu. Um þrjár megingerðir af varmadælum er að ræða. Þ.e.:
Jarðvarmadælur
Loft í vatn varmadælur
Loft í loft varmadælur
Lesa meira