ORKUBYLTINGIN - Köld Orka

Fyrir 100 árum breytti iðnbyltingin lífi fólks í heiminum. Fyrir u.þ.b. 50 árum upplifðum við tölvubyltinguna sem einnig umbylti lífi heimsbyggðarinnar. Í dag gæti orkubyltingin verð á næsta leiti, sem mun breyta lífi fólks meira en allt annað til þessa. Þá munum við upplifa: Næg orka verður til staðar á lágu verði og með lítilli mengun. Háspennulínur hverfa þar sem orkan verður framleidd við hliðina á notandanum. Iðnfyrirtæki framleiða sína orku sjálf. Orkufrek tæki eins og bílar, eldavélar og tölvur verða seld með orkunni sem þau þurfa að nota á líftíma sínum.
Lesa meira

Námskeið á haustönn

Skráning á námskeið haustönn Rafiðnaðarskólans er opin og....
Lesa meira

Námskeið á haustönn

Nú er starfsemi Rafiðnaðarskólans á vorönn lokið og undirbúningur fyrir haustönnina hafinn.
Lesa meira

Námskeið hjá Rafeyri á Akureyri

Föstudaginn 27 maí var haldið námskeiðið „Úttekt eigin verka og mælingar“ hjá Rafeyri á Akureyri.
Lesa meira

Fyrirlest.: Þróun ljósleiðarat..

Fyrirlestur um ljósleiðaralagnir í Bandaríkjunum síðastliðin 20 ár, hvaða breytingar hafa átt sér stað og hver er framtíðarstefna þeirra sem starfa við ljósleiðaraþjónustu þar í landi. Einnig er fjallað um viðhald ljósleiðarakerfa.
Lesa meira

Nýtt í haust: IST151 / Tvö ný námskeið

Nýr staðall ÍST-151 kemur út nú í sumar sem fjallar um fjarkiptalagnir heimilannna, þ.m.t. sjónvarp, Internet, síma o.fl. Staðallinn skilgreinir hvernig ganga skal frá lögnum, þær mældar og niðurstöður skráðar í mælingarskýrslu. Rafiðnaðarskólinn býður upp á tvö ný námskeið um staðalinn.
Lesa meira

Hvað er "The Internet of Things"

Hvað er "The Internet of Things" Áður en langt um líður verða flestir ef ekki allir hlutir á heimilum, í vinnu, skóla eða samgöngutækjum tengdir Netinu. Bylting sem nefnist Internet of Things (IoT) er ekki fjarlægur vísindaskáldskapur heldur bláköld staðreynd. Sérfræðingar frá Nýherja annast kynningu á þessari byltingarkenndu tækni.
Lesa meira

Raspberry Pi, PIC-örtölvur, Iðntölvur ?

Kvöldfyrirlestur miðvikudaginn 24.febrúar - Raspberry Pi, PIC-örtölvur, Iðntölvur ? Fyrirlestur um tölvurásir fyrir rafeindastýringar o.fl. Samanburður á mismunandi lausnum sem bjóðast fyrir þessa tækni. Hvernig veljum við hagkvæmustu lausnina? Hvaða mismunur er á milli Raspberry Pi tölvu og PIC-örtölvu?
Lesa meira

FAGMENNSKA - SAMVINNA - FRAMSÆKNI

Lesa meira

Ný vefsíða

Vefsíða Rafiðnaðarskólans hefur verið endurnýjuð. Þessi nýja síða bíður upp á margar nýjungar svo sem aðlaga sig að margvíslegum tölvugerðum í mismunandi stærðum. Hún á að vera jafn aðgengileg á smartsíman sem á borðtölvuna. Leit að námskeiðum er mjög aðgengileg og eins skráning á námskeið.
Lesa meira