21.jan 2019
Ný námskeið eru framundan hjá RAFMENNT þar sem kynnt verða UniFi og UMNS netkerfin sem eru að verða vinsæl í dag vegna nálgunar á IOT og 5G LTE+ tækninnar.
Lesa meira
07.jan 2019
RAFMENNT stendur fyrir körfukrananámskeiði fimmtudaginn 7. febrúar 2019 kl. 9-16 og föstudaginn 8. febrúar 2019 kl. 9-13. Námskeiðið veitir bókleg vinnuvélaréttindi fyrir körfukrana og steypudælur (flokkur D).
Lesa meira
07.jan 2019
RAFMENNT er viðurkennt fræðslusetur fyrir kennslu í KNX stýringum, Basic og Advanced.
Komið er leyfi fyrir kennslu í Basic og hljóta þátttakendur viðurkenningu sem staðfestir þekkingu á sviði KNX stýringa.
Lesa meira
29.des 2018
Kynningarfundur á raunfærnimati í rafiðngreinum verður mánudaginn 14. janúar kl. 17:00
Stórhöfða 27, 1. hæð í húsnæði Rafmenntar. (Gengið inn Grafarvogsmegin)
Lesa meira
23.des 2018
Starfsfólk Rafmenntar óskar þér og þínum gleðilegra jóla með óskum um farsælt nýtt ár.
Lesa meira
29.nóv 2018
Samtök rafverktaka, Samtök iðnaðarins, Rafiðnaðarsamband Íslands og Mannvirkjastofnun hafa tekið
höndum saman og afhent hátt í 1500 öryggislása til að draga úr hættu á slysum og óhöppum af völdum
óæskilegrar eða óvæntrar spennusetningar rafbúnaðar.
Kostaður við verkefnið er um 4 millj.
Lesa meira
28.nóv 2018
Kvödfyrirlestur Rafmenntar í þetta sinn fjallar um Aðgangskerfi Mílu
Lesa meira
19.sep 2018
Skráning í síma 568-5010 eða sendið póst á hafdis@rafmennt.is
Lesa meira
19.sep 2018
Námskeið um Rafbíla, íhluti þeirra og virkni.
2. október, frá 17:00 til 21:00
Lesa meira
17.sep 2018
Kynning á PCSchematic teikniforritinu!
Lesa meira