22.apr 2019
Hefur þú áhuga á að kynnast forritun vélmenna og hvernig byggja má upp sjálfvirk kerfi sem stjórnað er með þjarka? Kíktu þá á þetta námskeið!
Lesa meira
16.apr 2019
Með tilkomu nýrrar ljóstækni og LED á markaðinn virðist enginn tala lengur um Wött heldur lúmen og val á litarhitastigi virðist jafn flókið og að velja týpu af osti í franskri
ostabúð. Er skilgreining á ljósi orðin allt önnur í dag heldur hún var í tíð glóperu og annarra hefðbundinna ljósgjafa?
Lesa meira
10.apr 2019
Starfamessan á Selfossi er haldin í dag, miðvikudaginn 10. apríl.
Lesa meira
01.apr 2019
Námskeið í raflagnatækni verður haldið dagana 4.-6. apríl nk. kl 8:30-18:00. Á þessu þriggja daga námskeiði verður m.a. fjallað um helstu viðfangsefni lýsingarfræðinnar, öryggisstjórnunarkerfi og ákvæði byggingareglugerðar. Um hvað ber að varast vegna hefðbundinna starfa rafiðnaðarmanna í byggingum er snúa m.a að umfangi bygginga og brunatæknilegum þáttum þeirra. Staðlar um raflagnir innanhúss og um útboð, útboðsreglur og verkáætlanir og myndun útseldrar vinnu svo eitthvað sé nefnt.
Lesa meira
01.apr 2019
Miðvikudaginn 10. apríl nk. kl 17-21 verðum við með námskeið um rafbíla. Efnistökin eru ný og uppfærð þar sem farið verður yfir helstu íhluti og virkni rafbíla, mismunandi tegundir þeirra og hleðsluaðferðir svo eitthvað sé nefnt. Námskeiðið er opið öllum áhugasömum!
Lesa meira
01.apr 2019
Á námskeiðinu verður m.a. fjallað um helstu hættur af rafmagni, áhrif rafmagns á mannslíkamann, ljósbogahættur, örugg vinnubrögð og persónuhlífar. Námskeiðið verður haldið fimmtudaginn 11. apríl nk. kl 8:30-17:00.
Lesa meira
28.mar 2019
Námskeið í brunaþéttingum verður haldið miðvikudaginn 3. apríl nk. kl 13-17. Farið verður m.a. yfir brunahólfun mannvirkja, hinar ýmsu gerðir brunaþéttinga, eiginleika þeirra og notkunarsvið.
Lesa meira
23.mar 2019
Á námskeiðinu kynnast þátttakendur DALI forritun ítarlega. Unnið verður með Designer 4 og 5 en uppsetning þessara forrita og búnaðar hafa verið notuð víða um land og gefa fjölbreytta möguleika á stýringu ljósa og hússtjórnarbúnaðar.
Lesa meira
22.mar 2019
UHF / DVB / TRIAX Nýja kynslóðin í skýjatengdum höfuðstjórnstöðvum DVB dreifikerfa. Tveggja daga námskeið þar sem kynntar verða m.a. helstu aðgerðir og hugtök í hefðbundnu DVB og head-end/IPTV Multicast kerfum.
Lesa meira
18.mar 2019
Viltu kynnast KNX hússtjórnarkerfinu og verða viðurkenndur "KNX Partner"? Þá er þetta námskeið fyrir þig.
Lesa meira