01.des 2021
RAFMENNT og Félag tæknifólks hefur komið á samstarfsvettvangi árið 2021 með það markmið að auka framboð námskeiða sem hentar félagsmönnum í Félagi tæknifólks.
Lesa meira
01.des 2021
Umsóknarfrestur er liðin til að taka þátt í Sveinsprófunum í febrúar 2022. Umóknarfrestur fyrir Sveinspróf í júní er 1. - 31. mars 2022
Lesa meira
24.nóv 2021
Ný birtingarskrá yfir fyrirtæki, meistara og stofnanir sem bjóða vinnustaðanám verður hluti af rafrænni ferilbók og markar tímamót í þjónustu til nemenda.
Lesa meira
24.nóv 2021
Búið er að opna fyrir skráningar á námskeið í meistaraskóla á vorönn 2022
Lesa meira
03.nóv 2021
Fyrirtæki og stofnanir sem uppfylla almenn skilyrði gildandi reglugerðar um námssamninga og starfsþjálfun um hæfi til þess að annast nemendur í starfsnámi eiga rétt til að sækja um styrk.
Lesa meira
01.nóv 2021
Opið er fyrir umsóknir í Sveinspróf raf- og rafveituvirkjun febrúar 2022.
Umsóknarfrestur er 1. - 30. nóvember.
Eingöngu tekið við umsóknum í gegnum heimasíðu RAFMENNTAR
Lesa meira
25.okt 2021
101 ár eru liðin frá útgáfu bókarinnar Reglur um rafmagnslagning í Reykjavík, fyrir 220 volta breytistraum.
Lesa meira
12.okt 2021
Hlynur Gíslason lauk sveinsprófi í febrúar síðastliðnum aðeins 18 ára, þar með er hann yngsti próftaki sem hefur náð sveinsprófi í rafvirkjun. Hann hlaut því viðurkenningu frá Samtökum rafverktaka (Sart) og Félagi íslenskra rafvirkja (FÍR) í samstarfi við Johan Rönning.
Lesa meira
05.okt 2021
Nýsveinar í rafvirkjun og rafveituvirkjun fengu afhend sveinsbréf á laugardaginn við hátíðlega athöfn.
Lesa meira
04.okt 2021
Þann 24. september fengu nemendur í meistaraskóla rafiðnaðar afhendar spjaldtölvur. Þetta var í fyrsta skipti sem samtök rafiðnaðarmanna afhentu nemendum í meistaraskóla rafiðnaðar spjaldtölvur.
Lesa meira