13.jan 2023
Það er búið að opna fyrir skráningar í raunfærnimatið „ertu í stuði?“, „ertu í hljóði?“ og „ertu í ljósi?“
Lesa meira
03.jan 2023
Nú er tími til að skrá sig á námskeið í meistaraskólanum eða bæta við sig endurmenntun! Vorönn 2023 er komin á fullt
Lesa meira
22.des 2022
Skrifstofa RAFMENNTAR verður lokuð á milli jóla og nýárs
Lesa meira
21.des 2022
Starfsfólk Rafmenntar sendir þér og þínum óskir um gleðilega hátíð og farsælt komandi ár.
Lesa meira
07.des 2022
Ingvar Ingvarsson kemur með erindi frá IceCom um prentara, kapla, töflur og tæki.
Lesa meira
02.des 2022
RAFMENNT og Stúdíó Sýrland hafa hafið samstarf við kennslu á námi í kvikmyndatækni. Kvikmyndatækni er metnaðarfullt nám þar sem áhersla er lögð fyrst og fremst á tæknistörf við kvikmyndagerð, undirbúning, tökur og eftirvinnslu.
Lesa meira
29.nóv 2022
Umsóknarfrestur fyrir sveinspróf í febrúar rennur út 30. nóvember, ekki verður tekið á móti umsóknum eftir að frestur rennur út.
Lesa meira
29.nóv 2022
Óskar Frank Guðmundsson kemur með erindi um hlutverk HMS varðandi rafmagnsöryggi, hvernig eftirliti er háttað í þeirra verkefnum, hver útkoman var og hvernig niðurstöður eru notaðar. Einnig verður farið yfir réttindi rafvirkja- nema/sveina/meistara um vinnu í rafiðnaði samkvæmt lögum sem gilda um þau mál og hvernig þetta tengist löggildingu rafverktaka.
Lesa meira
17.nóv 2022
Við hjá RAFMENNT leitum að lausnarmiðuðum verkefnastjóra til starfa við endur- og símenntun á sviði smáspennu.
Lesa meira
10.nóv 2022
Nemastofa hefur hannað opið námskeið um rafræna ferilbók
Lesa meira