Náið samstarf skóla og atvinnulífs innsiglað

Fulltrúar mennta- og menningarmálaráðuneytisins, Iðunnar fræðsluseturs og RAFMENNTAR hafa undirritað samkomulag vegna breytinga á vinnustaðanámi.
Lesa meira

Sveinspróf í raf- og rafveituvirkjun hafin vorið 2021

Sveinsprófin í raf- og rafveituvirkjun eru hafin í júní 2021
Lesa meira

Skráning hafin í meistaraskóla rafvirkja fyrir haustönn 2021

Nú er mögulegt að skrá sig á námskeið í meistaraskóla rafvirkja fyrir haustönn 2021
Lesa meira

Aðalfundur RAFMENNTAR 2021

Aðalfundur RAFMENNTAR var haldin 18. maí 2021 Á fundinum tók Margrét Halldóra Arnardóttir við formennsku stjórnar RAFMENNTAR af Hjörleifi Stefánssyni
Lesa meira

Námskeið á Akureyri í maí

RAFMENNT heldur 3 námskeið á Akureyri í apríl og maí 2021
Lesa meira

Sumarstörf námsmanna 2021

RAFMENNT auglýsir nú pláss fyrir rafiðnaðarnema í sumarstörf í tengslum við átaksverkefni stjórnvalda „Sumarstörf námsmanna 2021“ sem auglýst er á vef Vinnumálstofnunar.
Lesa meira

Námskeið í maí

Nú er vorönnin að verða búin og því tilvalið að skrá sig á námskeið áður en sumarið tekur völdin
Lesa meira

LED námskeið (fjarkennsla) frestað til 28. apríl

Á námskeiðinu verður farið ítarlega í þá ljóstæknilegu þætti sem þarf að hafa í huga við val á LED ljósgjöfum s.s ljósmagn, litarhitastig og litarendurgjöf. Einnig verður farið yfir hvað skal hafa í huga þegar LED er valið í ákveðin rými eins og verslanir, skóla, skrifstofur, heimili, útilýsingu, söfn, íþróttahús o.fl.
Lesa meira

Aðstoð við leit að náms-/starfsþjálfunarsamning

RAFMENNT hefur nú opnað aftur fyrir aðstoð til nemenda um að finna vinnustaðanám
Lesa meira

Sveinspróf í raf- og rafveituvirkjun: opið fyrir umsóknir

Sveinspróf í raf- og rafveituvirkjun fara fram í júní 2021. Umsóknarfrestur er til 31. mars
Lesa meira