10.jún. 2025
Laugardaginn 7. júní fór fram glæsileg útskrift Kvikmyndaskóla Íslands í Laugarásbíó. Alls útskrifuðust 21 nemendur og kynntu þau fjölbreytt og metnaðarfull lokaverkefni sín vikunni fyrir útskrift fyrir fjölmennum hópi gesta. Á útskriftardag voru sýndar þær myndir sem þóttu skara fram úr í hverri deild.
Í frétt skólans kemur fram að óvissa hafi ríkt um framkvæmd útskriftarinnar, en með samstilltu átaki tókst að halda hátíðlega athöfn þar sem skapandi kraftar nemenda fékk að njóta sín til fulls.
Lesa meira
30.maí. 2025
Útskrift 27 meistaranema í rafiðngreinum fór fram í sal Rafmenntar við hátíðlega athöfn þann 23 maí sl.
Lesa meira
15.maí. 2025
Aðalfundur Rafmenntar fór fram 14. maí síðastliðinn. Á fundinum var kosin ný stjórn og jafnframt kynnt ársskýrsla fyrir liðið starfsár.
Lesa meira
08.maí. 2025
Í fréttatíma RÚV í gærkvöldi (7. maí) var rætt við nemendur Kvikmyndaskóla Íslands sem lýstu ánægju sinni með námið og starfsemi skólans.
Lesa meira
07.maí. 2025
Nú er opið fyrir umsóknir í kvikmyndatækni hjá Rafmennt fyrir haustönn 2025. Námið hentar þeim sem hafa áhuga á að starfa á bak við tjöldin í kvikmynda- og sjónvarpsframleiðslu – hvort sem það er við tökur, hljóð, lýsingu eða annan tæknibúnað sem notaður er í faglegri framleiðslu.
Lesa meira
06.maí. 2025
Þór Pálsson, skólameistari Rafmenntar, ræddi markmið og næstu skref í viðtali á Bylgjunni.
Lesa meira
17.apr. 2025
Í gær, miðvikudaginn 16. apríl, komst Rafmennt að samkomulagi við þrotabú Kvikmyndaskóla Íslands um kaup á nafni, vörumerki, búnaði og öðrum verðmætum skólans. Þessi ákvörðun markar stórt skref í átt að því að tryggja áframhaldandi kvikmyndamenntun á Íslandi eftir gjaldþrot Kvikmyndaskóla Íslands í mars sl.
Lesa meira
16.apr. 2025
Lokað er á skrifstofu Rafmenntar yfir páskahátíðina 17. - 21. apríl.
Opnum aftur þriðjudaginn 22. apríl kl 08:00.
Gleðilega páska 🐣
Lesa meira
03.apr. 2025
Kæru sveinsprófstakar,
Takk fyrir að sækja um í sveinspróf í júní 2025!
Lesa meira
01.apr. 2025
Á þessu grunnnámskeiði í rigging fá þátttakendur kennslu í meðferð sérhæfðs rigging búnaðar. Námskeiðið er frá 24. - 26. júní nk.
Lesa meira