Fréttir

Iðntölvur I á Akureyri 28. - 30. apríl

Viðfangsefni áfangans er byggt ofaná þá þekkingu á iðntölvum og búnaði sem nemendur hafa öðlast. Viðfangsefnin eru gerð flæðirita við lausn stýriverkefna og færslu flæðirita í forrit. Þá er fjallað um stöðluð hliðræn merki og forritun þeirra, farið í reikniaðgerðir og forritun í tvíundarorðum.
Lesa meira

Fræðslu- og kynningarfundur 10. desember

Fræðslu - og kynningarfundur í hádeginu 10. desember. Við munum fá til okkar Halldísi Guðmundsdóttur sem á og rekur innflutningsfyrirtækið Alvin en hún gaf nýverið út bókina MARKMIÐ.
Lesa meira

Dale Carnegie Live Online námskeið 8. des - 2.feb

RAFMENNT og Dale Carnegie á Íslandi hafa gert með sér samkomulag um námskeiðahald. Námskeiðið er live online útfærsla af hinu þekkta Dale Carnegie námskeiði þar sem þátttakendur vinna í samskiptum, styrkja sambönd, efla leiðtogahæfileika og tjáningu og læra að stjórna streitu og vinna undir álagi. Námskeiðið nýtist bæði í vinnu og einkalífi og hefur live online útgáfan fengið mjög háa einkunn hjá þátttakendum.
Lesa meira

Fræðslu- og kynningarfundur 26. nóvember

Hrafn Guðbrandsson frá Lýsir kemur og fjallar um IoT (internet og Things)
Lesa meira

Sveinspróf í rafiðngreinum: opið fyrir umsóknir

Sveinspróf í raf- og rafveituvirkjun fara fram í febrúar 2021. Umsóknarfrestur er til 30. nóvember
Lesa meira

Sameinuð félög í eitt Félag tæknifólks

Föstudaginn 30. október 2020 var haldinn stofnfundur í nýju sameiginlegu félagi þar sem þrjú félög renna saman í eitt: Félag tæknifólks í rafiðnaði/FTR, Félag sýningarstjóra við kvikmyndahús/FSK og Félag kvikmyndargerðarmanna/FK (kjarasviðs) í eitt félag: Félag tæknifólks.
Lesa meira

Skráning hafin í meistaraskóla rafvirkja á vorönn 2021

Skráning hafin í meistaraskóla rafvirkja á vorönn 2021
Lesa meira

Námskeið í samstarfi við Endurmenntun Hí

RAFMENNT og Endurmenntun Hí bjóða upp á 3 námskeið fyrir félagsmenn
Lesa meira

RAFMENNT hefur hlotið viðurkenningu Menntamálastofnunar

RAFMENNT hefur hlotið viðurkenningu Menntamálastofnunar
Lesa meira

Fræðslu- og kynningarfundur 15. október

Fimmtudaginn 15. október kl 12:00 - 13:00 verður Valdimar Óskarsson hjá Syndis með rafrænt fræðsluerindi um öryggisvitund.
Lesa meira