Sveinsprófsnefnd kom saman á dögunum og hefur ákveðið að bjóða uppá auka sveinspróf í rafvirkjun ef næg þátta næst.

Prófið verður eingöngu haldið í Reykjavík og hefst þann 6. október. Nánari dagskrá verður kynnt síðar.

Skráning opnar 15. júlí til 15. ágúst.

Allar upplýsingar um skráningu og nauðsynleg fylgigögn má finna hér!