Opið er fyrir umsóknir í Sveinspróf raf-, rafveitu- og rafvélavirkjun júní 2023

Umsóknarfrestur er 1. - 31. mars 2023

Eingöngu tekið við umsóknum í gegnum heimasíðu RAFMENNTAR

Umsóknarvefur

Gögn sem eiga að fylgja með umsókn í sveinspróf

Rafræn ferilbók

Umsækjandi þarf að vera útskrifaður úr náminu og hafa lokið vinnustaðanámi samkvæmt ferilbók.

Með umsókn þarf að fylgja:

Upplýsingar um ferilbók:

Kynningarmyndbönd frá Menntamálastofnun og Upplýsingar um ferilbók hjá Nemastofu

Námssamningur

Umsækjandi þarf að vera útskrifaður úr náminu og hafa lokið vinnustaðanámi samkvæmt námssamningi sem tók gildi fyrir 1. ágúst 2021.

Með umsókn þarf að fylgja:

Eingöngu tekið við umsóknum í gegnum vefsíðu RAFMENNTAR

Vegna persónulegra gagna er miðað er við að neminn sendi sjálfur inn umsókn í sveinspróf.

 

Nánari upplýsingar má finna undir sveinspróf

Fyrirspurnir má senda á gudmundur(hjá)rafmennt.is