Fréttir

Merktir persónulásar

RAFMENNT vill minna félagsmenn RSÍ og SART á að sækja um merkta persónulása
Lesa meira

Raunfærnimat - kynningarfundur

Raunfærnimat í rafiðngreinum miðar við þarfir einstaklinga sem hafa af einhverjum ástæðum ekki lokið því námi sem þeir hófu í rafvirkjun, rafvélavirkjun, rafveituvirkjun eða rafeindavirkjun. Greina stöðu þeirra, meta færni og gefa þeim kost á að ljúka því iðnnámi sem þeir hófu á sínum tíma. Metin er samanlögð færni sem einstaklingur hefur náð með ýmsum hætti, s.s. starfsreynslu, starfsnámi, frístundanámi, skólanámi, námskeiðum og félagsstörfum. Þátttakendur eiga þess kost að láta meta færni sem þeir hafa aflað sér utan skólakerfisins með raunfærnimati. Kynningarfundur verður mánudaginn 26. ágúst kl. 17:00 að Stórhöfða 27, 1. hæð í húsnæði Rafmenntar (gengið inn Grafarvogsmegin).
Lesa meira

Rafmagnsfræði undirbúningur fyrir meistaraskóla

Rafmagnsfræði MRAF3MS02 Undirbúningur Þar sem áfangar Reglugerðar og rafdreifikerfa hafa þótt krefjandi, bjóðum við uppá þennan undirbúnings áfanga fyrir þá sem vilja, þann 22 – 24.ágúst. Hér geti þið skráð ykkur í áfangann https://umsokn.inna.is/#!/chooseSchool
Lesa meira

Nýir starfsmenn

Þrír nýir starfsmenn hafa verið ráðnir hjá RAFMENNT og hófu störf 7. ágúst sl. Þau eru Alma Sif Kristjánsdóttir, Jón Kjartan Kristinsson og Ómar Rósenberg Erlingsson Við bjóðum þau velkomin til starfa
Lesa meira

SUMARFRÍ

Nú er starfsfólk RAFMENNTAR farið í sumarfrí og því er skrifstofan lokuð dagana 22. júlí til 6. ágúst. Opnum aftur miðvikudaginn 7. ágúst kl. 9.
Lesa meira

Skráning í meistaraskóla

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um nám í meistaraskóla rafiðna fyrir haustönn 2019. Skráningin fer fram í gegnum INNU.
Lesa meira

PRÓFASÝNING

Prófasýning vegna sveinsprófa, sem haldin voru í Reykjavík og á Akureyri í byrjun júní, verður haldin föstudaginn 28. júní í Reykjavík og laugardaginn 29. júní á Akureyri.
Lesa meira

Sveinsprófin í fullum gangi

Þá er sveinsprófin komin í gang en þau standa yfir dagana 3.-14. júní. Í þetta sinn þreyta 80 verðandi rafvirkjar og 3 verðandi rafveituvirkjar prófin í Reykjavík og á Akureyri eru 15 verðandi rafvirkjar í sveinsprófum.
Lesa meira

Afhending sveinsbréfa á Akureyri

Afhending sveinsbréfa í rafvirkjun og rafeindavirkjun fór fram föstudaginn 24. maí sl. í Hofi á Akureyri kl. 17:15-18:30.
Lesa meira

RAFMENNT tekur þátt í samstarfi um að efla og kynna háskólanám eftir iðnnám og aðra starfsmenntun

Í dag, mánudaginn 27. maí, undirritaði framkvæmdastjóri RAFMENNTAR, Þór Pálsson, viljayfirlýsingu um samstarf um að efla og kynna háskólanám með atvinnutengd lokamarkmið, eftir iðnnám og aðra starfsmenntun. Fulltrúar Háskólans í Reykjavík, Samtaka iðnaðarins, Tækniskólans, Iðunnar fræðsluseturs og RAFMENNTAR undirrituðu samkomulagið að viðstaddri Lilju Dögg Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra.
Lesa meira