Fréttir

Raunfærnimat - kynningarfundur

Kynningarfundur á raunfærnimati í rafiðngreinum verður mánudaginn 14. janúar kl. 17:00 Stórhöfða 27, 1. hæð í húsnæði Rafmenntar. (Gengið inn Grafarvogsmegin)
Lesa meira

BESTU ÓSKIR UM GLEÐILEG JÓL

Starfsfólk Rafmenntar óskar þér og þínum gleðilegra jóla með óskum um farsælt nýtt ár.
Lesa meira

1500 öryggislásar afhentir til að draga úr hættu á slysum vegna rafmagns

Samtök rafverktaka, Samtök iðnaðarins, Rafiðnaðarsamband Íslands og Mannvirkjastofnun hafa tekið höndum saman og afhent hátt í 1500 öryggislása til að draga úr hættu á slysum og óhöppum af völdum óæskilegrar eða óvæntrar spennusetningar rafbúnaðar. Kostaður við verkefnið er um 4 millj.
Lesa meira

1GB - 10Gb, Aðgangskerfi Mílu - fyrirlestur

Kvödfyrirlestur Rafmenntar í þetta sinn fjallar um Aðgangskerfi Mílu
Lesa meira

Meistaraskóli rafvirkja á Akureyri

Skráning í síma 568-5010 eða sendið póst á hafdis@rafmennt.is
Lesa meira

Rafbílar - námskeið

Námskeið um Rafbíla, íhluti þeirra og virkni. 2. október, frá 17:00 til 21:00
Lesa meira

Viltu gera frábærar rafmagnsteikningar?

Kynning á PCSchematic teikniforritinu!
Lesa meira

Ertu í stuði

Ertu i stuði? Allir þeir sem starfa í faginu og ekki hafa lokið prófi.... gerið eitthvað í því. Hér er tækifæri.
Lesa meira

HAUSTÖNN 2018

Lesa meira

Sveinspróf í rafvirkjun og rafveituvirkjun

Lesa meira