13.jan 2021
Opnað hefur verið fyrir skráningar í raunfærnimat vorönn 2021
Mögulegt er að skrá sig í raunfærnimat í rafiðn (ertu í stuði) og í hljóðtækni (ertu í hljóði).
Lesa meira
04.jan 2021
þrjú ný endurmenntunar námskeið eru á dagskrá hjá RAFMENNT á vorönn 2021
Lesa meira
04.jan 2021
IÐAN fræðslusetur og RAFMENNT kynna tvö námskeið í boði fyrir félagsmenn
Lesa meira
22.des 2020
Lokað verður á milli jóla og nýárs
Lesa meira
21.des 2020
Starfsfólk RAFMENNTAR óskar þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Við þökkum gott samstarf og samvinnu á árinu þrátt fyrir Covid- ástands í samfélaginu.
Við hlökkum til að takast á við verkefni ársins 2021.
Lesa meira
15.des 2020
Vinnustofan verður haldin föstudaginn 18. desember kl. 13.00 til 14.30.
Lesa meira
03.des 2020
Viðfangsefni áfangans er byggt ofaná þá þekkingu á iðntölvum og búnaði sem nemendur hafa öðlast. Viðfangsefnin eru gerð flæðirita við lausn stýriverkefna og færslu flæðirita í forrit. Þá er fjallað um stöðluð hliðræn merki og forritun þeirra, farið í reikniaðgerðir og forritun í tvíundarorðum.
Lesa meira
03.des 2020
Fræðslu - og kynningarfundur í hádeginu 10. desember. Við munum fá til okkar Halldísi Guðmundsdóttur sem á og rekur innflutningsfyrirtækið Alvin en hún gaf nýverið út bókina MARKMIÐ.
Lesa meira
03.des 2020
RAFMENNT og Dale Carnegie á Íslandi hafa gert með sér samkomulag um námskeiðahald. Námskeiðið er live online útfærsla af hinu þekkta Dale Carnegie námskeiði þar sem þátttakendur vinna í samskiptum, styrkja sambönd, efla leiðtogahæfileika og tjáningu og læra að stjórna streitu og vinna undir álagi. Námskeiðið nýtist bæði í vinnu og einkalífi og hefur live online útgáfan fengið mjög háa einkunn hjá þátttakendum.
Lesa meira
26.nóv 2020
Hrafn Guðbrandsson frá Lýsir kemur og fjallar um IoT (internet og Things)
Lesa meira