Rafrænn fræðslu- og kynningarfundur 1. okt kl 12-13

Fimmtudaginn 1. október verður Sölvi Tryggvason með fræðsluerindi um næringu, hreyfingu, leiðir til að bæta svefn, heilastarfsemi og hvernig á að draga úr bólgum og ójafnvægi í líkamskerfinu.
Lesa meira

Netkennsla fyrir félagsmenn RSÍ og SART

RAFMENNT og Netkennsla.is hafa gert með sér samkomulag um áskrift til félagsmanna RSÍ og SART.
Lesa meira

Viðurkenningar fyrir góðan árangur í sveinsprófum

Afhending Sveinsbréfa og viðurkenninga fyrir góðan árangur í rafvirkjun og rafeindarvirkjun fór fram fimmtudaginn 17. september.
Lesa meira

Dale Carnegie námskeið í október

RAFMENNT og Dale Carnegie á Íslandi hafa gert með sér samkomulag um námskeiðahald. Fyrsta námskeiðið sem við kynnum er 3ja daga útfærsla af hinu þekkta Dale Carnegie námskeiði þar sem þátttakendur vinna í samskiptum, styrkja sambönd, efla leiðtogahæfileika og tjáningu og læra að stjórna streitu og vinna undir álagi.
Lesa meira

Ný Raspberry Pi námskeið

Ný námskeið í Raspberry Pi námskeið á haustönn 2020
Lesa meira

Opið fyrir skráningar í raunfærnimat

Opnað hefur verið fyrir skráningar í raunfærnimat haust 2020
Lesa meira

Biðlistar á námskeiðum

Mörg námskeið í meistaraskólanum eru fullbókuð og þeir sem skrá sig eftir það fara á biðlista.
Lesa meira

Brunaviðvörunarkerfi og brunaþéttingar: ný dagsetning í fjarkennslu

Lesa meira

Undirbúningur fyrir meistaraskóla

Námskeiðin eru ætluð þeim sem telja sig vanta undirbúning fyrir meistaraskólann eða langt er liðið frá sveinsprófi
Lesa meira

Námskeið í fjarkennslu á haustönn

Námskeið sem verða í boði í fjarkennslu á haustönn
Lesa meira