Afhending sveinsbréfa í raf- og rafeindavirkjun

Afhending sveinsbréfa í raf- og rafeindavirkjun voru afhend við hátíðlega athöfn á Grandhótel 17. september 2022
Lesa meira

Spennandi samstarf RAFMENNTAR við aðrar fræðslustofnanir

RAFMENNT býður upp á margskonar og spennandi námskeið frá hinum ýmsu fræðslustofnunum, til dæmis Vinnuverndarnámskeið ehf, Endurmenntun HÍ, Iðuna, Dale Carnegie og Vinnuvernd. Félagsmenn hafa því aðgang af fjölbreyttum námskeiðum sem nýtast í starfi og einkalífi.
Lesa meira

Kynning fyrir nemendur í rafvirkjun í Fjölbrautarskóla Vesturlands

Starfsmenn RAFMENNTAR héldu kynningu fyrir hóp rafiðnnema í FVA í dag 31. ágúst. Farið var yfir námssamninga, ferilbók, sveinspróf og meistaraskóla rafvirkja svo eitthvað sé nefnt.
Lesa meira

Opið fyrir umsóknir í raunfærnimat haustönn 2022

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í raunfærnimat á haustönn 2022
Lesa meira

Laust starf Verkefnastjóra við ákvæðisgrunn rafiðnaðarins

RAFMENNT leitar að lausnarmiðuðum verkefnastjóra til starfa við ákvæðisgrunn rafiðnaðarins auk annarra starfa tengd endurmenntun félagsmanna.
Lesa meira

Formleg afhending sveinsbréfa í Reykjavík við hátíðlega athöfn 17.september 2022

Sveinsbréf í raf- og rafeindavirkjun verða afhend við formlega athöfn 17. september 2022 í Reykjavík
Lesa meira

Haustönn 2022 komin á fullt!

Nú er tími til að skrá sig á námskeið hjá RAFMENNT haustið 2022
Lesa meira

Síðsumarsráðstefna RAFMENNTAR 2022

Síðsumarsráðstefna RAFMENNTAR 2022 var haldin 11. - 12. ágúst, kennurum í rafiðngreinum var boðið til að bera saman bækur og fræðast um nýjungar í faginu.
Lesa meira

Þríburar í sveinsprófunum í rafvirkjun

Þríburabræðurnir Guðfinnur Ragnar, Gunnar Már og Þórir Örn þreyttu allir sveinspróf í rafvirkjun
Lesa meira

Formleg afhending sveinsbréfa við hátíðlega athöfn

Sveinsbréf í raf-, rafveitu-, rafvéla og rafeindavirkjun voru afhend við formlega athöfn helgina 27. - 28. maí.
Lesa meira