Nýr kennslubúnaður fyrir varmadælur

Erling Guðmundsson eigandi Rafstjórn ehf afhendir Þór framkvæmdastjóra RAFMENNT nýjan kennslubúnað fyrir námskeiðið Varmadælur og kælitækni
Lesa meira

Síðasti séns til að skrá sig!

Opið er fyrir skráningar í Staðalinn ÍST HB 200:2021
Lesa meira

Umsóknarfrestur fyrir sveinsprófin í júní 2023 líkur 31. mars

Umsóknarfrestur fyrir sveinspróf í júní 2023 rennur út 31. mars, ekki verður tekið á móti umsóknum eftir að frestur rennur út.
Lesa meira

Opið fyrir umsóknir í Kvikmyndatækni

Opnað hefur verið fyrir nám í kvikmyndatækni, umsóknarfrestur er til 1. ágúst 2023. Kvikmyndatækni er metnaðarfullt nám þar sem áhersla er lögð fyrst og fremst á tæknistörf við kvikmyndagerð, undirbúning, tökur og eftirvinnslu.
Lesa meira

Fræðslu- og kynningarfundur í hádeginu 16.mars - Snjallingur

Fimmtudaginn 16. mars kl: 12:00 - 13:00 verður haldin fræðslu- og kynningarfundur í húsnæði RAFMENNTAR á Stórhöfða 27 (gengið inn Grafarvogsmeginn) og í beinu streymi á Teams á sama tíma. Alexander Eck kemur til að kynna Snjalling, á fræðslu- og kynningarfundinum verður haldið erindi um snjallheimili, hússtjórnarkerfi og annað sem viðkemur notkun og öryggi í snjallbúnaði. 
Lesa meira

Orkumál - horft til framtíðar

Samtök rafverktaka, SART, í samstarfi við Samtök iðnaðarins standa fyrir ráðstefnu í Háteig á Grand Hótel Reykjavík föstudaginn 10. mars kl. 13.30-15.00.
Lesa meira

Opið er fyrir umsóknir í Sveinspróf raf-, rafveitu- og rafvélavirkjun júní 2023

Opið er fyrir umsóknir í Sveinspróf raf-, rafveitu- og rafvélavirkjun júní 2023 Umsóknarfrestur er 1. - 31. mars 2023
Lesa meira

Mín framtíð 2023! Verkiðn Laugardalshöll 16. - 18. mars

Dagana 16. – 18. mars 2023 mun Verkiðn halda Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynningu í Laugardalshöllinni í samvinnu við mennta- og barnamálaráðuneytið, sveitarfélög og fagfélög iðn- og starfsgreina.
Lesa meira

Skráning hafin í meistaraskóla rafveituvirkja

Mögulegt er að skrá sig í meistaraskóla rafveituvirkja
Lesa meira

Skyndihjálp aftur komin á dagskrá

Nú er opið fyrir skráningar í skyndihjálparnámskeið
Lesa meira