UniFi / WiFi námskeið - Netþjónusta 2

UniFi / WiFi, nýja kynslóðin í þráðlausum netkerfum.
Viðfangsefni áfangans er UniFi / WiFi, farið verður í að skipuleggja uppsetningu og kynnast helstu íhlutum kerfisins. Einnig verður farið yfir forritunarviðmót umsjónaraðila kerfisins. 

Skýjalausnir eru kynntar og hvernig umsjónaraðili getur stýrt og stjórnað kerfinu af netinu. 

 

Skráning hér