Netþjónusta 2

Flokkur: Endurmenntun

Fjarkennslan fer fram í rauntíma í gegnum fjarfundarbúnað

Uppsetning og virkni þráðlausra kerfa

Á námskeiðinu er farið yfir helstu hugtök þráðlausra kerfa og þau útskýrð, einnig er farið í hvaða áskoranir slík kerfi þurfa að tækla.

Farið yfir hvað WLAN, WiFi, bylgjulengd, tíðni og töp í slíkum kerfum eru.

Hvað þarf að hafa í huga við uppsetningu þráðlausra kerfa og og hvaða hjálpartól eru í boði.

Kennslutæki og kennsluefni miðast við Unifi búnað frá Ubiquiti

 

 

 Í umsóknarferlinu birtist RSÍ endurmenntunarverð námskeiða.

Fullt verð 48,400
SART 41,140
RSÍ endurmenntun 16,940
Er í meistaraskóla 9,680

Áður en þú sendir inn umsóknina merkirðu við hvort þú tilheyrir öðrum verðflokkum og er verðinu breytt handvirkt skv. því í innrituninni

Heiti námskeiðs Dags Tími Kennarar Staðsetning RSÍ endurmenntun Skráning