Undirbúningur fyrir meistaraskóla

RAFMENNT býður upp á undirbúningsnámskeið fyrir meistaraskólann, ætlað þeim sem þurfa að dust rykið af fræðunum og ef langt er liðið frá sveinsprófi.

 

Rafmagnsfræði 3. -5. september

Gott undirbúningsnámskeið fyrir Reglugerðir og rafdreifikerfi

PLC stýringar 3. - 5. september

Gott undirbúningsnámskeið fyrir Stýringar - Iðntölvur I