Rafmagnsfræði undirbúningur fyrir meistaraskóla

Flokkur: Meistaraskóli rafvirkja

Rafmagnsfræði undirbúningur fyrir meistaraskóla (MRAF3MS02)

Námskeiðið er sértaklega ætlað þeim sem telja sig vanta undirbúning í rafmagnsfræðinni og ef langt er liðið frá sveinsprófi.
Þetta námskeið tilvalið til að dusta rykið af fræðunum.

 

Í umsóknarferlinu birtist RSÍ endurmenntunarverð námskeiða.

Fullt verð 72,000
SART 61,200
RSÍ endurmenntun 25,200
Er í meistaraskóla 14,400

Áður en þú sendir inn umsóknina merkirðu við hvort þú tilheyrir öðrum verðflokkum og er verðinu breytt handvirkt skv. því í innrituninni

Heiti námskeiðs Dags Tími Kennarar Staðsetning RSÍ endurmenntun Skráning
Rafmagnsfræði undirbúningur fyrir meistaraskóla 07. jan - 09. jan 08:30-17:00 Hafliði Páll Guðjónsson
Stórhöfða 27 25.400 kr. Skráning