25.nóv 2025
Mannvirkjaþing Samtaka iðnaðarins verður haldi fimmtudaginn 27. nóvember kl 15-18 í Iðunni Vatnagörðum 20!
Lesa meira
11.nóv 2025
Bransadagurinn verður haldin hátíðlegur þann 13. janúar 2026. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá með innlendum og erlendum sérfræðingum sem eiga erindi við fagfólk í lýsinga-, hljóð- og myndlausnum ásamt sviðstækni, kvikmyndagerð og sjónvarpsframleiðslu.
Lesa meira
06.nóv 2025
Starfsfólk Rafmenntar tók í gær á móti Árna Árnasyni frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg sem afhenti Neyðarkallinn 2025. Með styrknum styður Rafmennt við mikilvægt og óeigingjarnt starf björgunarsveita um allt land.
Lesa meira
05.nóv 2025
Prófsýning vegna auka sveinsprófs í rafvirkjun verður haldin föstudaginn 7. nóvember 2025!
Lesa meira
03.nóv 2025
Nú er opið fyrir umsóknir í sveinspróf í rafvirkjun, rafveituvirkjun og rafvélavirkjun. Umsóknarfrestur er frá 1. til 30. nóvember 2025 og munu prófin fara fram í febrúar 2026.
Lesa meira
03.nóv 2025
Nýnemar í rafiðngreinum við Verkmenntaskólann á Akureyri fengu á dögunum afhentar glænýjar vinnubuxur frá Rafmennt.
Lesa meira
27.okt 2025
Fimmtudaginn 23. október mættu fulltrúar Rafmenntar og afhentu rafiðnnemum í Fjölbrautaskóla Suðurnesja á 1. ári vandaðar vinnubuxur.
Lesa meira
23.okt 2025
Vegna kvennaverkfalls á morgun föstudaginn 24. október verður starfsemi Rafmenntar takmörkuð þann dag.
Lesa meira
21.okt 2025
Endurbætt útgáfa Rafbók.is er nú komin í loftið með auknu öryggi, nýjum innskráningarmöguleikum og áframhaldandi þróun framundan.
Lesa meira
16.okt 2025
Framvegis þurfa allir sem taka þátt í námskeiðum Rafmenntar sem kennd eru í gegnum Teams að vera í mynd á meðan á kennslu stendur.
Lesa meira