Áfangaheiti: ALMN04ÖRNET
Námskeiðið er í boði bæði í stað- og fjarkennslu!
Um námskeiðið:
Internetið inniheldur ógrynni upplýsinga og er vettvangur til ýmissa notkunar og misnotkunar.
Það er margt sem ber að varast á Internetinu. Óprúttnir aðilar hafi komið sér upp ýmsum aðferðum og verkfærum til að misnota og ráðast á
persónuleg gögn hins almenna notanda. Þar að auki er notandinn sjálfur helsti veikleikinn þegar kemur að netöryggi.
En hvað geta notendur gert til að þekkja og forðast hættur á Internetinu?
Skráning og nánari upplýsingar hér!
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050