Umsóknarfrestur er 1. - 30. nóvember 2022

Eingöngu tekið við umsóknum í gegnum heimasíðu RAFMENNTAR

SKRÁNING

 

Með umsókn skal fylgja:

Fylgiskjöl frá nemum á námssamning:

Umsækjandi þarf að vera útskrifaður úr náminu og hafa lokið vinnustaðanámi samkvæmt námssamningi sem tók gildi fyrir 1. ágúst 2021.

Með umsókn þarf að fylgja:

Fylgiskjöl frá nemum í rafrænni ferilbók:

Umsækjandi þarf að vera útskrifaður úr náminu og hafa lokið vinnustaðanámi samkvæmt ferilbók.

Með umsókn þarf að fylgja:

  • Afrit af brautskráningarskírteini úr skóla.
  • Staðfesting á að vinnustaðanámi sé lokið samkvæmt ferilbók

 

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar má finna undir sveinspróf

Fyrirspurnir má senda á gudmundur(hjá)rafmennt.is