Námskeið í samstarfi við Vinnuverndarnámskeið ehf.

Áfangaheiti: ÖRYG03SLYS

Hvað er vinnuslys, óhapp og næstum slys?

Farið verður yfir nokkrar skilgreiningar á vinnuslysum. Er skylda að skrá og tilkynna öll vinnuslys til Vinnueftirlitsins? Hverjar eru algengustu orsakir vinnuslysa? Hvaða forvörnum er vænlegast að beita til að koma í veg fyrir vinnulsys. Settar verða fram skilgreingar á þremur stigum forvarna vegna vinnuslysa. Hugmyndafræði Safety I og II er kynnt. Þátttakendur greina myndir og myndbönd af raunverulegum vinnuslysum. Að lokum er fjallað stuttlega um tölfræði vinnuslysa.

Hvar? Fjarkennsla í gegnum Teams.

 

Hvenær? 12. febrúar frá kl. 13:00 - 16:00.

 

Skráning hér!