Námskeið í samstarfi við Vinnuverndarnámskeið ehf.

Áfangaheiti: ÖRYG03SLYS

 

Námskeiðið er kennt í fjarfundi gegnum Teams.

Námskeiðið byggist upp af fyrirlestrum og sýndur er fjöldi mynda og myndbanda.

Hvað er vinnuslys, óhapp og næstum slys?

Farið verður yfir nokkrar skilgreiningar á vinnuslysum. Er skylda að skrá og tilkynna öll vinnuslys til Vinnueftirlitsins? Hverjar eru algengustu orsakir vinnuslysa? Hvaða forvörnum er vænlegast að beita til að koma í veg fyrir vinnulsys. Settar verða fram skilgreingar á þremur stigum forvarna vegna vinnuslysa. Hugmyndafræði Safety I og II er kynnt. Þátttakendur greina myndir og myndbönd af raunverulegum vinnuslysum. Að lokum er fjallað stuttlega um tölfræði vinnuslysa.


Í umsóknarferlinu birtist RSÍ endurmenntunarverð námskeiða.

Fullt verð: 25.900 kr

RSÍ endurmenntun: 9.065 kr

Áður en þú sendir inn umsóknina merkirðu við hvort þú tilheyrir öðrum verðflokkum og er verðinu breytt handvirkt skv. því í innrituninni


Flokkar: Almenn námskeið
Heiti námskeiðs Dags. Kennarar Tími Staðsetning RSÍ endurmenntun Skráning
Vinnuslys 28. okt 2024 kl 13:00-16:00 Google Meet 9.065 kr. Skráning