Haustönn 2022 hjá RAFMENNT er komin á fullt

Mikið af spennandi námskeiðum í boði í Meistaraskóla rafvirkja, endurmenntun og almennum námskeiðum.

Nú er því tími til að skrá sig!

RAFMENNT er í samstarfi við margar aðrar fræðslustofnanir t.d Iðuna, Vinnuverndarskóla Íslands og Dale Carnegie sem bjóða félagsmönnum vel valin almenn námskeið.

Mörg skemmtileg námskeið eru í boði í endurmenntun og líklegt að allir geti fundið eitthvað við sitt hæfi.

Næstu námskeið