Nám

26. maí - 11. jún
Endurmenntun

Magnarar - Fræðilegur hluti

Langar þig að smíða magnara – eða kannski bara rifja upp fræðin? Markmið námskeiðsins er að nemendur læri/rifji upp fræðin í tengslum við uppmögnun hljóðs með það fyrir augum að geta hannað og smíðað hágæða magnara.
Magnarar - Fræðilegur hluti
2. jún - 3. jún
Endurmenntun

Netþjónusta 2

UniFi / WiFi, nýja kynslóðin í þráðlausum netkerfum. Viðfangsefni áfangans er UniFi / WiFi, farið verður í að skipuleggja uppsetningu og kynnast helstu íhlutum kerfisins. Einnig verður farið yfir forritunarviðmót umsjónaraðila kerfisins. Skýjalausnir eru kynntar og hvernig umsjónaraðili getur stýrt og stjórnað kerfinu af netinu.
Netþjónusta 2
3. jún
Endurmenntun

Öryggistrúnaðarmenn og -verðir

Námskeiðið er fyrir alla vinnustaði sem hafa öryggistrúnaðarmenn og öryggisverði og þá sem hafa áhuga á vinnuverndarmálum og vilja bæta hjá sér vinnuumhverfið
Öryggistrúnaðarmenn og -verðir
19. jún - 21. jún
Endurmenntun

Dale Carnegie námskeið

Dale Carnegie námskeið þar sem þátttakendur vinna í samskiptum, styrkja sambönd, efla leiðtogahæfileika og tjáningu og læra að stjórna streitu og vinna undir álagi. Námskeiðið nýtist bæði í vinnu og einkalífi.
Dale Carnegie námskeið