Nám

3. sep - 5. sep
Meistaraskóli rafvirkja

Rafmagnsfræði undirbúningur fyrir meistaraskóla

Rafmagnsfræði undirbúningur fyrir meistaraskóla. Námskeiðið er sértaklega ætlað þeim sem telja sig vanta undirbúning í rafmagnsfræðinni og ef langt er liðið frá sveinsprófi. Þetta námskeið tilvalið til að dusta rykið af fræðunum.
Rafmagnsfræði undirbúningur fyrir meistaraskóla
3. sep - 5. sep
Endurmenntun

PLC stýringar, undirbúningur fyrir meistaraskóla

Viðfangsefni námskeiðsins er undirbúningur fyrir meistaraskóla í PLC stýringum. Námskeiðið er sértaklega ætlað þeim sem telja sig vanta undirbúning í PLC stýringum og ef langt er liðið frá sveinsprófi. Þetta námskeið er tilvalið til að dusta rykið af fræðunum.
PLC stýringar, undirbúningur fyrir meistaraskóla
4. sep
Meistaraskóli rafvirkja

Öryggis- og vinnuvistfræði

Viðfangsefni námskeiðsins er áhættumat starfa og vinnuvernd. Lögum samkvæmt ber atvinnurekandi ábyrgð á að gerð sé skrifleg áætlun um öryggi og heilbrigði á vinnustað.
Öryggis- og vinnuvistfræði
7. sep
Endurmenntun

Læsa – Merkja – Prófa

Námskeið kennt í fjarkennslu. Námskeiðið er ætlað þeim sem vinna við vél- og rafbúnað þar sem hætta er á óvæntri ræsingu eða orkulosun
Læsa – Merkja – Prófa
10. sep - 7. nóv
Meistaraskóli rafvirkja

Reglugerðir og rafdreifikerfi

Viðfangsefni áfangans er að auka þekkingu á raforkudreifikerfinu og einstökum hlutum þess, kynnast stöðlum og reglugerðum sem lúta að störfum rafiðnaðarmanna.
Reglugerðir og rafdreifikerfi
17. sep - 19. sep
Meistaraskóli rafvirkja

Brunaviðvörunarkerfi og brunaþéttingar

Farið verður yfir hina ýmsu íhluti brunaviðvörunarkerfa, eiginleika þeirra, notkunarsvið, lagnir og tengingar. Þá er fjallað um öryggis- og brunafræði, reglur um brunaviðvörunarkerfi ásamt uppsetningu og viðhaldi slíkra kerfa.
Brunaviðvörunarkerfi og brunaþéttingar
21. sep - 22. sep
Meistaraskóli rafvirkja

Stýringar - ljósleiðarar

Á þessu námskeiði er farið yfir ljósleiðara. Eftir námskeiðið eiga þátttakendur að geta tengt ljósleiðara við endabúnað, reikna út orkutap sem verður á leið þeirra og lagning þeirra með hámarksendingu í huga.
Stýringar - ljósleiðarar
23. sep
Endurmenntun

Brunaþéttingar

Námskeið kennt í fjarkennslu. Farið er yfir hinar ýmsu gerðir af brunaþéttingum. Fylgt er reglugerð um brunavarnir, einnig læra nemendur skil á brunahólfun mannvirkja, hinum ýmsu gerðum brunaþéttinga, eiginleikum þeirra, notkunarsviði og helstu reglum þar um.
Brunaþéttingar
25. sep - 23. okt
Meistaraskóli rafvirkja

Rafmagnsfræði Fjarnám

Námskeið í fjarkennslu. Viðfangsefni þessa áfanga er að nemendur kynnast hinum ýmsu heitum, reglum og reikniaðferðum sem notaðar eru við útreikninga í rafmagnsfræði.
Rafmagnsfræði Fjarnám
30. sep
Endurmenntun

Skyndihjálp

Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem vilja læra og viðhalda kunnáttu sinni í skyndihjálp. Á námskeiðinu er meðal annars farið í endurlífgun og viðbrögð við bráðaveikindum auk umfjöllunar um helstu viðbrögð við algengum áverkum
Skyndihjálp
2. okt
Meistaraskóli rafvirkja

Bilanaleit

Viðfangsefni áfangans er bilanaleit í hefðbundnum raflögnum, rafbúnaði og rafvélum.
Bilanaleit
5. okt
Endurmenntun

ÍST200 Staðallinn

Viðfangsefni námskeiðsins er ÍST200: 2020, fræðsla um helstu áherslur staðalsins sem kemur að raflögnum bygginga ofl. Leiðbeinandi: Svanur Baldursson í framkvæmdaráði Rafstaðlaráðs
ÍST200 Staðallinn
12. okt
Endurmenntun

Rafmagnsöryggi (RAFM08ÖRYG)

Námskeið kennt í fjarkennslu. Viðfangsefni áfangans er rafmagnsöryggi. Fjallað er um helstu hættur af rafmagni, áhrif rafmagns á mannslíkamann, ljósbogahættur, örugg vinnubrögð og persónuhlífar.
Rafmagnsöryggi (RAFM08ÖRYG)
13. okt - 14. okt
Endurmenntun

Excel grunnnámskeið

Grunnnámskeið í Excel þar sem farið er yfir innslátt gagna, forsnið reita, grunnreikniaðgerðir, tilvísanir og afritun, ásamt því að bæta inn línum, dálkum og vinnublöðum.
Excel grunnnámskeið
15. okt - 17. okt
Meistaraskóli rafvirkja

Stýringar - iðntölvur I

Viðfangsefni áfangans er byggt ofaná þá þekkingu á iðntölvum og búnaði sem nemendur hafa öðlast.
Stýringar - iðntölvur I
20. okt
Endurmenntun

Ljósbogahættur

Námskeið kennt í fjarkennslu. Á þessu námskeiði er fjallað um helstu hættur af rafmagni, áhrif rafmagns á mannslíkamann, ljósbogahættur, örugg vinnubrögð og persónuhlífar
Ljósbogahættur
21. okt - 22. okt
Endurmenntun

Netþjónusta 2

Námskeið kennt í fjarkennslu. UniFi / WiFi, nýja kynslóðin í þráðlausum netkerfum. Viðfangsefni áfangans er UniFi / WiFi, farið verður í að skipuleggja uppsetningu og kynnast helstu íhlutum kerfisins.
Netþjónusta 2
29. okt - 31. okt
Meistaraskóli rafvirkja

Raflagnatækni

Viðfangsefni áfangans byggist aðallega á stöðlum um raflagnir innanhúss og um útboð. Fjallað er um útboðsreglur og verkáætlanir. Farið er yfir verklýsingar og rýnt í kröfur þeirra.
Raflagnatækni
10. nóv
Endurmenntun

Forritun á iðnaðarþjörkum - Grunnnámskeið

Á þessu námskeiði er farið yfir forritun á iðnaðarþjörkum, kennt er á þjarka frá Fanuc. Farið verður yfir uppbyggingu forrita og hvernig byggja má upp sjálfvirk kerfi sem stjórnað er með þjörkum.
Forritun á iðnaðarþjörkum - Grunnnámskeið
12. nóv
Meistaraskóli rafvirkja

Spennujafnanir og jarðtengingar lágspennu og smáspennukerfa

Námskeið kennt í fjarkennslu. Viðfangsefni áfangans er uppbygging jarðtengikerfa og þýðingu þeirra við truflanavarnir í lág- og smáspennukerfum.
Spennujafnanir og jarðtengingar lágspennu og smáspennukerfa
13. nóv
Meistaraskóli rafvirkja

Fjarskiptakerfi - reglugerðir og staðlar

Viðfangsefni áfangans er m.a. kerfishönnun, lagnir, frágang búnaðar, mælingar, skýrslugerð, staðla fjarskiptalagna í íbúðarhúsnæði, loftnetskerfi, netkerfi, símkerfi, hússtjórnarkerfi og tækni og búnað sem tilheyra notkun hans.
Fjarskiptakerfi - reglugerðir og staðlar
14. nóv - 15. nóv
Meistaraskóli rafvirkja

Stýringar - loftstýringar

Viðfangsefni áfangans eru loftstýringar. Nemendur lesa úr algengustu loftstýritáknum, læra að hanna einföld loftstýrikerfi, tengja loftstýrikerfi og finna bilanir í þeim.
Stýringar - loftstýringar
18. nóv
Endurmenntun

LED lýsing

Allt frá glóperubanninu árið 2012 hefur LED ljósgjafinn tekið við af öllum helstu ljósgjöfum, ljóstækninni hefur fleytt áfram og nýjar áskoranir litið dagsins ljós. Farið verður yfir nýjungar í ljóstækni og þær sem væntanlegar eru með fyrirlestrum og sýnikennslu.
LED lýsing
19. nóv - 20. nóv
Meistaraskóli rafvirkja

Öryggis- og aðgangsstýrikerfi

Námskeið kennt í fjarkennslu. Farið verður yfir uppbyggingu, forsendur og hönnun sambyggðra öryggis- og aðgangsstýrikerfa. Nemendur fá yfirsýn yfir uppbyggingu innbrotsviðvörunarkerfa og forsendur sem liggja að baki stjórnun og vöktun hurða.
Öryggis- og aðgangsstýrikerfi
23. nóv - 24. nóv
Endurmenntun

Helvar DALI Ljósastýringar - Grunnnámskeið

Viðfangsefni áfangans er Helvar DALI íhlutir – Forritun í Designer
Helvar DALI Ljósastýringar - Grunnnámskeið
26. nóv - 27. nóv
Meistaraskóli rafvirkja

Rafhreyflar

Viðfangsefni áfangans er að fjallað um hinar ýmsu gerðir rafmótora, allt frá jafnstraumsvél til riðstraumsvéla, ásamt ýmsum stýringum fyrir mótora. Einnig er farið yfir helstu gerðir rafala og spennustýribúnað þeirra.
Rafhreyflar
27. nóv
Meistaraskóli rafvirkja

Öryggis- og vinnuvistfræði

Viðfangsefni námskeiðsins er áhættumat starfa og vinnuvernd. Lögum samkvæmt ber atvinnurekandi ábyrgð á að gerð sé skrifleg áætlun um öryggi og heilbrigði á vinnustað.
Öryggis- og vinnuvistfræði
4. des - 6. des
Meistaraskóli rafvirkja

Varmadælur og kælitækni

Viðfangsefni áfangans er að kynna nemendur fyrir grundvallartækni varmaflutnings með kælitækni.
Varmadælur og kælitækni