23. sep

Öryggistrúnaðarmenn og -verðir

Almenn námskeið
Fjarkennsla
Námskeiðið er fyrir alla vinnustaði sem hafa öryggistrúnaðarmenn og öryggisverði og þá sem hafa áhuga á vinnuverndarmálum og vilja bæta hjá sér vinnuumhverfið
Öryggistrúnaðarmenn og -verðir
24. sep

Ljósbogahættur

Endurmenntun
Fjarkennsla
Námskeið kennt í fjarkennslu. Á þessu námskeiði er sérstaklega farið yfir helstu hættur á ljósbogahættum, örugg vinnubrögð, persónuhlífar og rétt viðbrögð vegna rafmagnsslysa.
Ljósbogahættur
28. sep - 30. sep

Lestur útboðsgagna

Endurmenntun
Fjarkennsla
Útboðsgögn tækifæri og áhættur. Viðfangsefni kynningarinnar er að skoða framsetningu útboðsgagna og velta fyrir sér tækifærum og áhættu sem felast í að bjóða í verkefni. Farið verður yfir helstu þætti sem hafa ber í huga varðandi staðal IST 30. Framtíð í útboðum verður skoðuð með tilliti til umhverfisvottana í verkefnum.
Lestur útboðsgagna
28. sep

Áhættumat

Almenn námskeið
Fjarkennsla
Á námskeiðinu er farið er yfir þrjú meginatriði áhættumats, þ.e. skriflega áætlun um öryggi og heilbrigði, áhættumat (greining og mat) og áætlun um heilsuvernd (úrbætur).
Áhættumat
29. sep

IMI Rafbílanámskeið: Þrepi 1

Almenn námskeið
Námskeið í samstarfi við Iðuna. Staðnám (fjarkennsla í boði) Þetta námskeið er fyrir þá sem hafa áhuga á að öðlast þekkingu til að vinna á öruggan hátt innan bílgreinarinnar þar sem fjölgun raf-, tengiltvinn- og tvinn bílum er mjög mikil.
IMI Rafbílanámskeið: Þrepi 1
1. okt - 3. okt

Dale Carnegie 3ja daga

Almenn námskeið
Dale Carnegie námskeið þar sem þátttakendur vinna í samskiptum, styrkja sambönd, efla leiðtogahæfileika og tjáningu og læra að stjórna streitu og vinna undir álagi. Námskeiðið nýtist bæði í vinnu og einkalífi.
Dale Carnegie 3ja daga
1. okt

ÍST200:2020 Staðallinn

Endurmenntun
Fjarkennsla
Viðfangsefni námskeiðsins er fræðsla um helstu áherslur staðalsins sem kemur að raflögnum bygginga ofl.
ÍST200:2020 Staðallinn
6. okt

Vinnuslys

Almenn námskeið
Fjarkennsla
Námskeið kennt í fjarkennslu. Hvað er vinnuslys, óhapp og næstum því slys? Hvaða vinnuslys á að skrá innanhúss og hvaða vinnuslys á að tilkynna Vinnueftirlitinu? Hvers vegna er mikilvægt er að skrá vinnuslys skipulega og miðla upplýsingum um þau? Fjallað er um orsakir og tíðni vinnuslysa og helstu forvarnir til að koma í veg fyrir þau.
Vinnuslys
14. okt

Verkefnastjórnun

Endurmenntun
Fjarkennsla
Grunnatriði og helstu verkfæri verkefnastjórnunar, áætlanagerð og áhættumat í verkefnum, undirbúning, framkvæmd og eftirfylgni verkefna með áherslu á einföld verkefni.
Verkefnastjórnun
14. okt

Vinna í lokuðu rými

Almenn námskeið
Fjarkennsla
Hvað er lokað rými og hvaða hættur geta myndast þar? Fjallað er um mikilvægi þess að gera áhættumat áður en vinna hefst í lokuðu rými. Hvaða búnaður á að vera til staðar og hvenær þarf að gefa út gaseyðingarvottorð?
Vinna í lokuðu rými
15. okt - 23. okt

Hljóðmagnarar - Fræðilegur hluti

Endurmenntun
Langar þig að smíða hljóðmagnara – eða kannski bara rifja upp fræðin? Markmið námskeiðsins er að nemendur læri/rifji upp fræðin í tengslum við uppmögnun hljóðs með það fyrir augum að geta hannað og smíðað hágæða magnara.
Hljóðmagnarar - Fræðilegur hluti
19. okt

Götulýsingar

Endurmenntun
Fjarkennsla
Á námskeiðinu verður farið yfir uppbyggingu götulýsingarkerfa frá dreifistöð að lampa og öðrum búnaði í ljósastaur.
Götulýsingar
21. okt

Öryggistrúnaðarmenn og -verðir

Almenn námskeið
Fjarkennsla
Námskeiðið er fyrir alla vinnustaði sem hafa öryggistrúnaðarmenn og öryggisverði og þá sem hafa áhuga á vinnuverndarmálum og vilja bæta hjá sér vinnuumhverfið
Öryggistrúnaðarmenn og -verðir
23. okt - 24. okt

Rafhreyflar

Meistaraskóli rafvirkja
Viðfangsefni áfangans er að fjallað um hinar ýmsu gerðir rafmótora, allt frá jafnstraumsvél til riðstraumsvéla, ásamt ýmsum stýringum fyrir mótora. Einnig er farið yfir helstu gerðir rafala og spennustýribúnað þeirra.
Rafhreyflar
25. okt - 15. des

Grunnnámskeið vinnuvéla

Almenn námskeið
Fjarnám
Grunnnámskeið vinnuvéla veitir bókleg réttindi á allar stærðir og gerðir vinnuvéla sem eru réttindaskyldar auk brúkrana sem eru ekki réttindaskyldir. Námið fer að lang mestu leyti fram á netinu í gagnvirku námi. Náminu lýkur með upprifjun og krossaprófi sem fer fram í kennslustofu á vegum Vinnuverndarskóla Íslands.
Grunnnámskeið vinnuvéla
27. okt

Verkstjóranámskeið

Almenn námskeið
Fjarkennsla
Á námskeiðinu er farið yfir helstu málaflokka vinnuverndar, s.s. áhættumat, hávaða, lýsingu, inniloft, efni og efnahættur, líkamlega áhættuþætti, félagslega og andlega áhættuþætti, einelti og áreitni, vinnuslys og notkun persónuhlífa. Talað verður sérstaklega um ábyrgð og skyldur verkstjóra á vinnu ungs fólks.
Verkstjóranámskeið
2. nóv

Hleðslustöðvar

Endurmenntun
Fjarkennsla
Hvaða forsendur þurfa að liggja fyrir þegar setja á upp rafbílahleðslustöðvar í einbýli/fjölbýli. Regluverk varðandi hleðslustöðvar við sameignir húsfélaga. Frágangur við uppsetningu / DC lekaliðar ofl.
Hleðslustöðvar
4. nóv

Öryggismenning

Almenn námskeið
Fjarkennsla
Miklar framfarir hafa náðst síðustu áratugi í efnislegu og tæknilegu öryggi á vinnustöðum t.d. við hönnun vinnustaða, véla og tækja. Til þess að ná lengra í öryggismálum og fækka vinnuslysum enn frekar þarf að beita nýjum aðferðum.
Öryggismenning
9. nóv

Forritun á iðnaðarþjörkum - Grunnnámskeið

Endurmenntun
Á þessu námskeiði er farið yfir forritun á iðnaðarþjörkum, kennt er á þjarka frá Fanuc. Farið verður yfir uppbyggingu forrita og hvernig byggja má upp sjálfvirk kerfi sem stjórnað er með þjörkum.
Forritun á iðnaðarþjörkum - Grunnnámskeið
9. nóv

Fjármál við starfslok

Almenn námskeið
Fróðlegt og gagnlegt námskeið um það sem mikilvægast er að hafa á hreinu þegar starfsævi lýkur. Vandlega verður farið yfir þær breytingar sem vefjast fyrir mörgum, svo sem varðandi Tryggingastofnun, lífeyrismál, skatta og sparnað.
Fjármál við starfslok
12. nóv

Fjarskiptakerfi - reglugerðir og staðlar

Meistaraskóli rafvirkja
Fjarkennsla
Viðfangsefni áfangans er m.a. kerfishönnun, lagnir, frágang búnaðar, mælingar, skýrslugerð, staðla fjarskiptalagna í íbúðarhúsnæði, loftnetskerfi, netkerfi, símkerfi, hússtjórnarkerfi og tækni og búnað sem tilheyra notkun hans.
Fjarskiptakerfi - reglugerðir og staðlar
16. nóv

Einelti og áreitni

Almenn námskeið
Fjarkennsla
Hvernig er þitt fyrirtæki í stakk búið til þess að takast á við einelti og áreitni á vinnustað? Er viðbragðsáætlun til staðar? Hvar er hana að finna? Þekkja stjórnendur og starfsfólk rétt viðbrögð komi slík tilfelli upp?
Einelti og áreitni
18. nóv

Öryggistrúnaðarmenn og -verðir

Almenn námskeið
Fjarkennsla
Námskeiðið er fyrir alla vinnustaði sem hafa öryggistrúnaðarmenn og öryggisverði og þá sem hafa áhuga á vinnuverndarmálum og vilja bæta hjá sér vinnuumhverfið
Öryggistrúnaðarmenn og -verðir
19. nóv

Hraðastýringar

Endurmenntun
Á námskeiðinu verður farið yfir val, virkni, tengingar , forritun , ( nettengingar,) gangsetningar og prófanir á hraðabreytum / tíðnibreytum frá meðal annars ABB - Danfoss - Rockwell og Schneider.
Hraðastýringar
22. nóv - 23. nóv

Stýringar - ljósleiðarar

Meistaraskóli rafvirkja
Á þessu námskeiði er farið yfir ljósleiðara. Eftir námskeiðið eiga þátttakendur að geta tengt ljósleiðara við endabúnað, reikna út orkutap sem verður á leið þeirra og lagning þeirra með hámarksendingu í huga.
Stýringar - ljósleiðarar
22. nóv

Brunaþéttingar

Endurmenntun
Fjarkennsla
Námskeið kennt í fjarkennslu. Farið er yfir hinar ýmsu gerðir af brunaþéttingum. Fylgt er reglugerð um brunavarnir, einnig læra nemendur skil á brunahólfun mannvirkja, hinum ýmsu gerðum brunaþéttinga, eiginleikum þeirra, notkunarsviði og helstu reglum þar um.
Brunaþéttingar
24. nóv

Læsa – Merkja – Prófa

Endurmenntun
Fjarkennsla
Námskeið kennt í fjarkennslu. Námskeiðið er ætlað þeim sem vinna við vél- og rafbúnað þar sem hætta er á óvæntri ræsingu eða orkulosun
Læsa – Merkja – Prófa
25. nóv

Vinnuvernd fyrir stjórnendur

Almenn námskeið
Fjarkennsla
Á námskeiðinu er farið yfir helstu málaflokka vinnuverndarinnar, s.s. áhættumat, hávaða, lýsingu, inniloft, efnahættur, líkamlega áhættuþætti, félagslega og andlega áhættuþætti, vinnuslys og slysavarnir.
Vinnuvernd fyrir stjórnendur
2. des

Áhættumat

Almenn námskeið
Fjarkennsla
Á námskeiðinu er farið er yfir þrjú meginatriði áhættumats, þ.e. skriflega áætlun um öryggi og heilbrigði, áhættumat (greining og mat) og áætlun um heilsuvernd (úrbætur).
Áhættumat
6. des - 8. des

Rofastjórar

Endurmenntun
Tilgangurinn með þessu námskeiði er að fræða verðandi rofastjóra og endurmennta núverandi rofastjóra
Rofastjórar
9. des

Öryggistrúnaðarmenn og -verðir

Almenn námskeið
Fjarkennsla
Námskeiðið er fyrir alla vinnustaði sem hafa öryggistrúnaðarmenn og öryggisverði og þá sem hafa áhuga á vinnuverndarmálum og vilja bæta hjá sér vinnuumhverfið
Öryggistrúnaðarmenn og -verðir
13. des - 15. des

Brunaviðvörunarkerfi og brunaþéttingar

Meistaraskóli rafvirkja
Fjarkennsla
Námskeið í fjarkennslu. Farið verður yfir hina ýmsu íhluti brunaviðvörunarkerfa, eiginleika þeirra, notkunarsvið, lagnir og tengingar. Þá er fjallað um öryggis- og brunafræði, reglur um brunaviðvörunarkerfi ásamt uppsetningu og viðhaldi slíkra kerfa.
Brunaviðvörunarkerfi og brunaþéttingar
15. des

Bilanaleit

Meistaraskóli rafvirkja
Viðfangsefni áfangans er bilanaleit í hefðbundnum raflögnum, rafbúnaði og rafvélum.
Bilanaleit
20. jan

Öryggistrúnaðarmenn og -verðir

Almenn námskeið
Fjarkennsla
Námskeiðið er fyrir alla vinnustaði sem hafa öryggistrúnaðarmenn og öryggisverði og þá sem hafa áhuga á vinnuverndarmálum og vilja bæta hjá sér vinnuumhverfið
Öryggistrúnaðarmenn og -verðir