Nám

25. sep - 26. sep
Tæknifólk

After Effects I

Þetta námskeið er meira fyrir byrjendur, en þar sem námskeiðið er einnig einstaklingsmiðað, þá getur það einnig nýst þeim sem hafa smá reynslu af vinnslu í After Effects. Photoshop er einnig notað til hliðsjónar til að útskýra hugtök og eiginleika After Effects, þar sem þessi tvö forrit eru mjög sambærileg í uppbyggingu.
After Effects I
15. okt - 17. okt
Tæknifólk

After Effects II

Á þessu námskeiði er farið yfir þá möguleika sem After Effects býður uppá að bæta inn grafík á lifandi myndefni.
After Effects II
11. okt - 12. okt
Meistaraskóli rafvirkja

Bilanaleit

Viðfangsefni áfangans er bilanaleit í hefðbundnum raflögnum, rafbúnaði og rafvélum.
Bilanaleit
19. sep - 21. sep
Meistaraskóli rafvirkja

Brunaviðvörunarkerfi og brunaþéttingar

Viðfangsefni áfangans er um hina ýmsu íhluti brunaviðvörunarkerfa, eiginleika þeirra, notkunarsvið, lagnir og tengingar.
Brunaviðvörunarkerfi og brunaþéttingar
13. nóv
Meistaraskóli rafvirkja

Brunaþéttingar

Viðfangsefni námskeiðsins eru hinar ýmsu gerðir af brunaþéttingum, eiginleikum þeirra, notkunarsviði og helstu reglur þar um.
Brunaþéttingar
04. okt - 05. okt
Meistaraskóli rafvirkja

Dali hússtjórnarkerfi

Dali hússtjórnarkerfi
Dali hússtjórnarkerfi
18. sep
Tæknifólk

Experience Design

Á þessu námskeiði verður farið í helstu möguleika forritsins við að hanna snjallforrit með verkefnibog skoðað hvernig er síðan hægt er að sýna fjarlægum viðskiptavini hvernig verkefnið þróast í samstarfi við hann.
Experience Design
31. ágú
Meistaraskóli rafvirkja

Fjarskiptakerfi - reglugerðir og staðlar

Viðfangsefni áfangans er m.a. kerfishönnun, lagnir, frágang búnaðar, mælingar, skýrslugerð, staðla fjarskiptalagna í íbúðarhúsnæði, loftnetskerfi, netkerfi, símkerfi, hússtjórnarkerfi og tækni og búnað sem tilheyra notkun hans.
Fjarskiptakerfi - reglugerðir og staðlar
24. sep - 25. sep
Tæknifólk

InDesign Master class

Þetta námskeið er unnið sérstaklega með hönnuði á teiknistofum í huga. Flestir þeirra kunna vel á forritið en eru að sleppa úr þýðingarmiklum atriðum sem gætu verið að auðvelda þeim vinnuna – ef þeir bara vissu af þessum atriðum.
InDesign Master class
15. okt
Meistaraskóli rafvirkja

LED lýsing

LED lýsing
LED lýsing
28. nóv - 29. nóv
Meistaraskóli rafeindatækni

Mælitækni

Mælitækni
Mælitækni
17. okt - 18. okt
Meistaraskóli rafeindatækni

Netþjónusta 2

Unifi
Netþjónusta 2
08. okt - 09. okt
Tæknifólk

Photoshop Master class

Þetta námskeið er hugsað fyrir þá sem vinna mikið með Photoshop en hafa lítinn eða engan tíma til þess að kynna sér eða setja sig inn í nýjungar eða brellur sem forritið býður upp á.
Photoshop Master class
28. okt - 30. okt
Meistaraskóli rafeindatækni

PIC/ARDUINO

PIC/ARDUINO
PIC/ARDUINO
19. sep - 21. sep
Meistaraskóli rafvirkja

PLC stýringar. Undirbúningur fyrir meistaraskóla

Viðfangsefni áfangans eru PLC stýringar. Undirbúningur fyrir meistaraskóla
PLC stýringar. Undirbúningur fyrir meistaraskóla
07. nóv - 08. nóv
Meistaraskóli rafvirkja

Rafhreyflar

Viðfangsefni áfangans er að fjallað um hinar ýmsu gerðir rafmótora, allt frá jafnstraumsvél til riðstraumsvéla, ásamt ýmsum stýringum fyrir mótora. Einnig er farið yfir helstu gerðir rafala og spennustýribúnað þeirra.
Rafhreyflar
14. nóv - 16. nóv
Meistaraskóli rafvirkja

Raflagnatækni

Viðfangsefni áfangans byggist aðallega á stöðlum um raflagnir innanhúss og um útboð.
Raflagnatækni
Meistaraskóli rafvirkja

Rafmagnsfræði undirbúningur fyrir meistaraskóla

Rafmagnsfræði undirbúningur fyrir meistaraskóla
Rafmagnsfræði undirbúningur fyrir meistaraskóla
25. sep
Meistaraskóli rafvirkja

Rafmagnsöryggi

Rafmagnsöryggi
Rafmagnsöryggi
05. sep - 07. sep
Meistaraskóli rafvirkja

Reglugerðir og rafdreifikerfi

Viðfangsefni áfangans er að auka þekkingu nemenda á raforkudreifikerfinu og einstökum hlutum þess, kynnast stöðlum og reglugerðum sem lúta að störfum rafiðnaðarmanna, læra að þekkja aðferðir til að verjast tjóni sem rafmagn getur haft á líf, heilsu og eignir manna, læra að gera prófanir og úttektir á veitukerfum, læra að annast skýrslugerð og skjalavörslu vegna prófana og úttekta á veitukerfum.
Reglugerðir og rafdreifikerfi
17. okt
Meistaraskóli rafvirkja

Róbót

Robot
Róbót
20. nóv
Meistaraskóli rafvirkja

Skynjaranámskeið

Skynjaranámskeið
Skynjaranámskeið
21. nóv - 23. okt
Meistaraskóli rafvirkja

Stýringar - iðntölvur I

Viðfangsefni áfangans er byggt ofaná þá þekkingu á iðntölvum og búnaði sem nemendur hafa öðlast.
Stýringar - iðntölvur I
26. sep - 27. sep
Meistaraskóli rafvirkja

Stýringar - ljósleiðarar

Viðfangsefni áfangans eru ljósleiðarar
Stýringar - ljósleiðarar
02. nóv - 03. nóv
Meistaraskóli rafvirkja

Stýringar - loftstýringar

Viðfangsefni áfangans eru loftstýringar.
Stýringar - loftstýringar
29. nóv - 01. des
Meistaraskóli rafvirkja

Varmadælur og kælitækni

Viðfangsefni áfangans er að kynna nemendur fyrir grundvallartækni varmaflutnings með kælitækni.
Varmadælur og kælitækni