03. okt - 05. okt

Grunnur í Word Press

Almenn námskeið

Þetta grunnnámskeið er haldið til upprifjunar og fyrir þá sem hafa ekki kynnst áður Word Press vefumsjónarkerfinu. Það er góður grunnur fyrir framhaldsnámskeið þar sem

05. okt

Bilanaleit

Meistaraskóli

Viðfangsefni áfangans er bilanaleit í hefðbundnum raflögnum, rafbúnaði og rafvélum.

07. okt - 08. okt

Tilboðsgerð verktaka

Almenn námskeið

Þetta námskeið er fyrir iðnmeistara og starfsmenn verktakafyrirtækja sem þurfa að gera tilboð í verkefni og verkhluta. Fjallað er um lög og reglur um útboð

07. okt - 08. okt

Unifi-WIFI

Meistaraskóli, Endurmenntun, Meistaraskóli rafeindavirkja

Uppsetning og virkni þráðlausra kerfa. Kennslutæki og kennsluefni miðast við Unifi búnað frá Ubiquiti

10. okt

Heit vinna

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Heit vinna fer fram þar sem unnið er með opinn eld eða verkfæri sem gefa frá sér neista. Þar má helst nefna logsuðu, rafsuðu, slípirokka,

10. okt

Spennujafnanir og jarðtengingar

Meistaraskóli
Fjarkennsla

Námskeið kennt í fjarkennslu. Viðfangsefni áfangans er uppbygging jarðtengikerfa og þýðingu þeirra við truflanavarnir í lág- og smáspennukerfum.

10. okt - 11. okt

Þjálfun nema á vinnustað

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Á námskeiðinu er farið yfir hlutverk meistara og tilsjónarmanna í þjálfun nema.

11. okt

Rafdreifing fyrir viðburði

Endurmenntun, Almenn námskeið

Á námskeiðinu verður farið í meðferð, uppbygging og uppsetning tímabundinna rafdreifikerfa fyrir viðburði. Lausir kaplar, tengi og rafmagns dreifitöflur. Reiknuð verður út og áætluð orkuþörf

15. okt - 29. okt

Autodesk Revit Architecture grunnnámskeið „Essentials“

Endurmenntun, Almenn námskeið

Á þessu námskeiði er farið í gegnum grunninn í Revit Architecture. Kennt verður það sem þú þarft að vita til að komast af stað, hvernig

17. okt

Forritun á iðnaðarþjörkum - Grunnnámskeið

Endurmenntun

Á þessu námskeiði er farið yfir forritun á iðnaðarþjörkum, kennt er á þjarka frá Fanuc. Farið verður yfir uppbyggingu forrita og hvernig byggja má upp

17. okt - 10. des

Grunnnámskeið vinnuvéla

Endurmenntun, Almenn námskeið
Fjarnám

Grunnnámskeið vinnuvéla er stundum kallað “Stóra námskeiðið”. Námskeiðið veitir bókleg réttindi á allar stærðir og gerðir vinnuvéla sem eru réttindaskyldar á Íslandi. Íslensk réttindi eru

17. okt

LED lýsing

Endurmenntun
Fjarkennsla

Allt frá glóperubanninu árið 2012 hefur LED ljósgjafinn tekið við af öllum helstu ljósgjöfum, ljóstækninni hefur fleytt áfram og nýjar áskoranir litið dagsins ljós. Farið

18. okt

Meiri tekjur með Ákvæðisvinnu

Endurmenntun
Fjarkennsla

Tilgangurinn námskeiðsins er að kynna ákvæðisvinnu í rafiðnaði og  þá kosti sem hún getur haft fyrir starfsfólk og fyrirtæki.

19. okt

Snjallheimilið á 21.öld

Almenn námskeið

Að byggja upp snjallheimili er spennandi ævintýri, góð leið til að bæta við nýjustu tækni og hanna rými sem hagar sér eftir þínu höfði.

20. okt - 22. okt

Raflagnatækni

Meistaraskóli
Fjarkennsla

Viðfangsefni áfangans byggist aðallega á stöðlum um raflagnir innanhúss og um útboð. Fjallað er um útboðsreglur og verkáætlanir. Farið er yfir verklýsingar og rýnt í

21. okt

Stjórnir félagasamtaka

Almenn námskeið

Farið verður yfir stjórnskipulag og stjórnarhætti félagasamtaka, hvaða áskoranir félög standa frammi fyrir. Hvernig er skipulag ákveðið. Skilgreiningar á stjórn, stærð og val stjórna, þróunarstig

24. okt

Áhættumat

Endurmenntun, Almenn námskeið

Á námskeiðinu er farið er yfir þrjú meginatriði áhættumats, þ.e. skriflega áætlun um öryggi og heilbrigði, áhættumat (greining og mat) og áætlun um heilsuvernd (úrbætur).

26. okt

Verkefnastjórnun

Almenn námskeið

Á námskeiðinu er farið yfir helstu hugtök og grunnatriði verkefnastjórnunar. Lögð er áhersla á gerð verkefnisáætlunar sem er grundvöllur að góðri verkefnastjórnun. Námskeiðið veitir heildarsýn

27. okt - 29. okt

Lokahljóðvinnsla - Mastering - framhald

Endurmenntun, Almenn námskeið

Á þessu framhaldsnámskeiði í lokahljóðvinnslu kynnast nemendur betur þeim grundvallaratriðum sem hafa þarf í huga við lokahljóðvinnslu auk þess að auka verklega færni sína. Farið

07. okt - 09. okt

Varmadælur og kælitækni

Meistaraskóli

Viðfangsefni áfangans er að kynna nemendur fyrir grundvallartækni varmaflutnings með kælitækni.

27. okt - 28. okt

Stýringar - ljósleiðarar

Meistaraskóli

Á þessu námskeiði er farið yfir ljósleiðara. Eftir námskeiðið eiga þátttakendur að geta tengt ljósleiðara við endabúnað, reikna út orkutap sem verður á leið þeirra

04. nóv

Fjarskiptakerfi - reglugerðir og staðlar

Meistaraskóli
Fjarkennsla

Viðfangsefni áfangans er m.a. kerfishönnun, lagnir, frágang búnaðar, mælingar, skýrslugerð, staðla fjarskiptalagna í íbúðarhúsnæði, loftnetskerfi, netkerfi, símkerfi, hússtjórnarkerfi og tækni og búnað sem tilheyra notkun

05. nóv

Hraðastýringar

Endurmenntun

Á námskeiðinu verður farið yfir val, virkni, tengingar , forritun , ( nettengingar,) gangsetningar og prófanir á hraðabreytum / tíðnibreytum frá meðal annars ABB -

07. nóv

Verkstjóranámskeið

Endurmenntun, Almenn námskeið
Fjarkennsla

Hver er verkstjóri samkvæmt vinnuverndarlögunum? Hvaða ábyrgð og skyldur hvíla á verkstjóra varðandi vinnuverndar- og öryggismál?

09. nóv

ÍST HB 200:2021 Staðallinn

Endurmenntun
Fjarkennsla

Viðfangsefni námskeiðsins er fræðsla um helstu áherslur staðalsins sem kemur að raflögnum bygginga ofl.

30. sep - 01. okt

Rafhreyflar

Meistaraskóli

Viðfangsefni áfangans er að fjallað um hinar ýmsu gerðir rafmótora, allt frá jafnstraumsvél til riðstraumsvéla, ásamt ýmsum stýringum fyrir mótora. Einnig er farið yfir helstu

14. nóv - 15. nóv

Öryggis- og aðgangsstýrikerfi

Meistaraskóli
Fjarkennsla

Námskeið kennt í fjarkennslu. Farið verður yfir uppbyggingu, forsendur og hönnun sambyggðra öryggis- og aðgangsstýrikerfa. Nemendur fá yfirsýn yfir uppbyggingu innbrotsviðvörunarkerfa og forsendur sem liggja

14. nóv

Vinna í hæð - Fallvarnir

Endurmenntun, Almenn námskeið
Fjarkennsla

Hvað er vinna í hæð? Farið er yfir hvernig má vinna í hæð á öruggan hátt. Áhættumat við vinnu í hæð þarf að fara fram

07. okt - 09. okt

Dale Carnegie 3ja daga

Endurmenntun, Almenn námskeið

Dale Carnegie námskeið þar sem þátttakendur vinna í samskiptum, styrkja sambönd, efla leiðtogahæfileika og tjáningu og læra að stjórna streitu og vinna undir álagi. Námskeiðið

25. nóv - 03. des

AutoCAD og AutoCAD LT grunnnámskeið

Endurmenntun, Almenn námskeið

Námskeið í samstarfi við Iðunna. Staðnám (fjarnám í boði) Á þessu námskeiði afla nemendur sér traustrar þekkingar á viðmóti forritsins, skipunum þess og tækni til

25. nóv

Öryggis- og vinnuvistfræði

Meistaraskóli
Fjarkennsla

Námskeið kennt í fjarkennslu. Viðfangsefni námskeiðsins er áhættumat starfa og vinnuvernd. Lögum samkvæmt ber atvinnurekandi ábyrgð á að gerð sé skrifleg áætlun um öryggi og

28. nóv - 30. nóv

Forritanleg raflagnakerfi I

Meistaraskóli

Viðfangsefni áfangans er að kynna nemendum fyrir flóknari forritanlegum ljósa- og hússtjórnarkerfum, tilgangi þeirra og möguleikum. Ekki aðeins ætlað meistaraskóla rafvirkja, endurmenntunarnámskeið fyrir þá sem

28. nóv

Vinnuslys

Endurmenntun, Almenn námskeið
Fjarkennsla

Farið verður yfir nokkrar skilgreiningar á vinnuslysum. Hvað er vinnuslys, óhapp og næstum slys? Er skylda að skrá og tilkynna öll vinnuslys til Vinnueftirlitsins? Hverjar

05. des - 06. des

Forritanleg raflagnakerfi II A

Meistaraskóli

Í þessum áfanga er lögð áhersla á að nemendur kynnist flóknari forritanlegum ljósa- og hússtjórnarkerfum, tilgangi þeirra og möguleikum.

09. des - 10. des

Stýringar - loftstýringar

Meistaraskóli

Viðfangsefni áfangans eru loftstýringar. Nemendur lesa úr algengustu loftstýritáknum, læra að hanna einföld loftstýrikerfi, tengja loftstýrikerfi og finna bilanir í þeim.

12. des - 14. des

Brunaviðvörunarkerfi og brunaþéttingar

Meistaraskóli
Fjarkennsla

Námskeið í fjarkennslu. Farið verður yfir hina ýmsu íhluti brunaviðvörunarkerfa, eiginleika þeirra, notkunarsvið, lagnir og tengingar. Þá er fjallað um öryggis- og brunafræði, reglur um

17. okt

Öryggistrúnaðarmenn og -verðir

Endurmenntun, Almenn námskeið
Fjarkennsla

Námskeiðið er fyrir alla vinnustaði sem hafa öryggistrúnaðarmenn og öryggisverði og þá sem hafa áhuga á vinnuverndarmálum og vilja bæta hjá sér vinnuumhverfið

19. des

Vinna í lokuðu rými

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Hvað er lokað rými og hvaða hættur geta skapast þar?

Rofastjórar

Meistaraskóli, Endurmenntun

Tilgangurinn með þessu námskeiði er að fræða verðandi rofastjóra og endurmennta núverandi rofastjóra