Frí námskeið fyrir atvinnuleitendur

Að gefnu tilefni viljum við hjá RAFMENNT koma því áleiðis til félagsmanna að atvinnuleitendur eiga kost á því að sitja námskeið hjá RAFMENNT sér að kostnaðarlausu. Verið er að vinna í fjölgun námskeiða með fjarnámssniði og eru tillögur að slíkum námskeiðum vel þegnar á

Hafa samband

Við viljum einnig benda félagsmönnum á að hægt er að sækja um námskeiðsstyrk og/eða menntastyrk til þess að sækja námskeið hjá öðrum fræðslustofnunum, sjá nánar

Styrkir