26.mar 2021
Töluverðar takmarkanir eru á skólahaldi meðan á samkomubanninu stendur og gilda þessar takmarkanir einnig um menntastofnanir.
Til þess að fara eftir fyrirmælum sóttvarnarlæknis verður skrifstofunni lokað og starfsfólk mun vinna að heiman.
Lesa meira
23.mar 2021
Skarphéðinn Smith frá Fagkaup sem á m.a. Johan Rönning og S.Guðjónsson kynnir snjallkerfi og hússtjórnarkerfi.
Farið verður í þær lausnir sem fyrirtækin geta boðið uppá, kosti og galla, helstu eiginleika þeirra og mismun á milli þeirra kerfa sem í boði eru.
Hver er munurinn á einfaldari snjallkerfum sem eru vinsæl við heimilisnotkun og svo fullþroska hússtjórnarkerfum eins og KNX (Instabus).
Lesa meira
08.mar 2021
Fimmtudaginn 11. mars verður haldin fræðslu- og kynningarfundur í beinu streymi á RAFMENNT.is/streymi
Örn Ingi Ásgeirsson frá Danfoss hf kynnir Danfoss Ally™ kerfið.
Lesa meira
01.mar 2021
RAFMENNT hefur nú opnað aftur fyrir aðstoð til nemenda um að finna vinnustaðanám
Lesa meira
01.mar 2021
Sveinspróf í raf- og rafveituvirkjun fara fram í júní 2021. Umsóknarfrestur er til 31. mars
Lesa meira
23.feb 2021
Fimmtudaginn 25. febrúar verður haldin fræðslu- og kynningarfundur í beinu streymi á RAFMENNT.is/streymi kl.12:00
Lesa meira
15.feb 2021
Föstudaginn 5. mars verður sýning prófúrlausna fyrir Sveinsprófin í Reykjavík og laugardaginn 6. mars verður sýning prófúrlausna á Akureyri
Lesa meira
10.feb 2021
Fimmtudaginn 11. febrúar verður haldinn hádegis fyrirlestur í beinu streymi á RAFMENNT.is/streymi kl.12:00. Líf Lárusdóttir, markaðsstjóri Terra, fjallar um mikilvægi flokkunar.
Lesa meira
01.feb 2021
Ný handbók er komin í Rafbókarsafnið. ÍST HB 211 Spennujöfnun raflagna í iðnaði.
Lesa meira
25.jan 2021
Fimmtudaginn 28 janúar verður haldinn hádegis fyrirlestur í beinu streymi á RAFMENNT.is/streymi kl.12:00 um einfalt notendaviðmót til að stýra hljóði, mynd og lýsingu.
Á fundinum munu Sigurjón Sigurðsson og Björgvin Jónsson frá Exton ehf kynna QSC Q-Sys kerfið.
Lesa meira