07.sep 2021
RAFMENNT býður upp á hagnýt endurmenntunarnámskeið fyrir sína félagsmenn.
Lesa meira
30.ágú 2021
Ragnar Þór Valdimarsson, stofnandi Faradice fer yfir þróunarferli á íslenskum hleðslustöðvum fyrir rafbíla
sem fyrirtæki hans framleiðir og selur í samstarfi við Örtækni. Hann mun fara yfir allt ferlið, hvað hann lærði, hver staðan er í dag og svara spurningum.
Lesa meira
27.ágú 2021
Brotið var blað í sögu iðnnáms þegar námssamingarnir voru undirritaðir rafrænt. Á sama tíma var formlega tekin í notkun rafrænferilbók sem heldur utan um námsferil nema í vinnustaðanámi.
Lesa meira
18.ágú 2021
Nú er tími til að skrá sig á námskeið hjá RAFMENNT haustið 2021
Lesa meira
17.ágú 2021
Undirbúningsnámskeið í PLC stýringum fyrir meistaraskóla rafvirkja
Lesa meira
16.ágú 2021
Síðsumarsráðstefna RAFMENNTAR 2021 var haldin 12. - 13. ágúst.
Lesa meira
14.júl 2021
Sumarlokun RAFMENNTAR verður dagana 19. júlí til 3. ágúst
Lesa meira
30.jún 2021
Prófsýning fyrir Sveinprófin í júní 2021 verður haldin 2. júlí í Reykjavík og 3. júlí á Akureyri
Lesa meira
29.jún 2021
Á dögunum sótti RAFMENNT fræðslusetur, með dyggum stuðningi frá Félagi tæknifólks og öðrum hagaðilum, um styrk til gerðar kennsluefnis í öryggisfræðum vegna uppsetningar á sviðsbúnaði á viðburðum, í kvikmyndageiranum og sviðslistum. Sótt var um nýsköpunar- og þróunarstyrki hjá Fræðslumiðstöð Atvinnulífsins til gerðar námsefnis sem nýst gæti og hlaut verkefnið þriggja milljón króna styrk.
Lesa meira
11.jún 2021
Fulltrúar mennta- og menningarmálaráðuneytisins, Iðunnar fræðsluseturs og RAFMENNTAR hafa undirritað samkomulag vegna breytinga á vinnustaðanámi.
Lesa meira