Undirbúningsfundur vegna sveinsprófa var miðvikudaginn 26. maí kl. 16:30 að Stórhöfða 27, 1. hæð.

Fundinum var einnig streymt á sama tíma.

Fundurinn verður aðgengilegur á youtube-rás RAFMENNTAR fram yfir helgi. 

Hér

 

Bæklingarnir um prófþáttalýsingu (Reykjavík) eða prófþáttalýsingu (Akureyri) eru aðgengilegir á heimasíðu RAFMENNTAR.

 

Undirbúningur fyrir sveinspróf

Búið er að birta efnislista fyrir sveinsprófin 

Gömul próf eru aðgengileg hér

Myndir af básum í verklegu sveinsprófi í raflögnum og stýringum