Prófsýning vegna auka sveinsprófs í rafvirkjun verður haldin föstudaginn 7. nóvember 2025!
 
Sveinprófstakar geta skoðað prófin sín og hitt sveinsprófsnefnd.

Einkunnarblöð verða afhend á prófsýningu, þau sem ekki sjá sér fært að mæta fá einkunnir sendar í tölvupósti eftir að prófsýningu lýkur.

Föstudaginn 7. nóvember 2025, kl 13:00 - 14:30 verður sýning prófúrlausna fyrir auka sveinsprófið hjá Rafmennt að Stórhöfða 27, 1. hæð (gengið inn Grafarvogs megin), 110 Reykjavík