Mannvirkjaþing Samtaka iðnaðarins verður haldi fimmtudaginn 27. nóvember kl 15-18 í Iðunni Vatnagörðum 20.

Í upphafi þingsins verður sameiginleg dagskrá um mikilvægi innviðauppbyggingar til að efla viðnámsþrótt og varnar- og öryggismál. Gestum gefst síðan tækifæri til að velja úr tveimur málstofum þar sem fjallað verður annars vegar um iðnmenntun og hins vegar um bætt opinber innkaup. Í lok þingsins verður aftur sameigileg dagskrár þar sem kastljósinu verður beint að stöðu húsnæðisuppbyggingar.

Að dagskrá lokinni verður boðið upp á léttar veitingar.

Vegna skipulagningar eru þátttakendur beðnir um að skrá sig með því að fylgja skráningarhlekknum: https://www.si.is/starfsemi/vidburdir/2025/11/27/eventnr/2153