Þór Pálsson heimsótti nýverið Fjölbrautaskóla Suðurlands og afhenti nýnemum í rafvirkjun vinnubuxur til að styðja við fyrstu skrefin í náminu. Nemendur tóku gjöfinni fagnandi og sögðust hlakka til að nota buxurnar í verklegum tímum. Nýnemagjöfin er orðin kærkominn liður í stuðningi Rafmenntar við ungt fólk sem velur sér rafiðnir.
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050