Sveinspróf í rafvirkjun og rafveituvirkjun

Dagana 4 til 12. júní eru haldin sveinspróf í rafvirkjun og rafveituvirkjun á vegum Fræðsluskrifstofu rafiðnaðarins.
Að þessu sinni eru próftakar samtals yfir 80 í Reykjavík og á Akureyri.