Nemastofa hefur hannað opið námskeið um skráningu og notkun á rafrænni ferilbók

Námskeiðið er frítt og aðgengilegt fyrir alla

 

Næsta námskeið hjá Nemastofu er Þjálfun og kennsla á vinnustað, gott námskeið fyrir meistara/tilsjónarmenn nema í vinnustaðanámi

24. - 30. nóvember

13:00 - 16:00

Fjarkennsla

Skráning hér