Rafbílar - íhlutir og virkni

 

Á námskeiðinu verður fjallað um helstu íhluti rafbíla og virkni þeirra. Farið verður yfir tegundir rafbíla, hybrid, vetnis og rafhlöðubíla, mótora og mótorstýringar. Sérstök áhersla verður lög á rafhlöður rafbíla og mismunandi hleðsluaðferðir, heimahleðslu og hraðhleðslu. Markmið námskeiðsins er að þáttakandur öðlist betri skilning á grunnvirkni íhluta rafbíla og þekki helstu hugtök tengd þeim.

Námskeiðið er fyrir alla sem hafa áhuga á málefninu og láta sig það varða.

Leiðbeinandi: Guðjón Hugberg Björnsson

Lengd: 1 dagur/4 klst.

Skráning fer fram hér.