Fyrirtækið Rafstjórn hefur verið eitt af leiðandi fyrirtækjum landsins á þessu sviði til marga ára með sérhæfða þjónustu og innflutning á viðurkenndum vörumerkjum.

Með nýjum kennslubúnaði fyrir varmadælur fá þátttakendur á námskeiðinu að læra allt sem kemur að uppsettningu á vélunum ásamt virkni þeirra og meðhöndlun á kælimiðli gagnvart umhverfinu.