Nýr fagstjóri í sterkstraum hjá RAFMENNT.

Guðni Guðjónsson Rafvirkjameistari hefur verið ráðin í starf fagstjóra í sterkstraumi hjá RAFMENNT.

Guðni hefur fjölbreytta starfsreynslu í faginu bæði sem sjálfstætt starfandi rafvirki og við hönnun og eftirlit, en seinustu átta ár hefur hann starfað sem kennari, fyrst í Iðnskólanum í Hafnarfiði og nú síðast í Tækniskólanum.

Guðni hefur störf 1. júní.