Glænýtt námskeið!

Þann 24. október sl. var haldið í fyrsta skipti námskeið í LED sjónvarps- og sviðslýsingu.

Námskeiðið var í samstarfi við Ríkisútvarpið og var haldið í Efstaleiti 1.

Námskeiðinu var ætlað til þess að samræma tungumál þeirra sem koma að uppsetningu og lýsingu hvers konar viðburða. 

Þetta er spennandi nýtt samstarf og skemmtilegt námskeið