Fimmtudaginn 16. mars kl: 12:00 - 13:00 verður haldin fræðslu- og kynningarfundur í húsnæði RAFMENNTAR á Stórhöfða 27 (gengið inn Grafarvogsmeginn) og í beinu streymi á Teams á sama tíma.
Alexander Eck kemur til að kynna Snjalling, á fræðslu- og kynningarfundinum verður haldið erindi um snjallheimili, hússtjórnarkerfi og annað sem viðkemur notkun og öryggi í snjallbúnaði.
Dagskrá
Stórhöfða 27 - 110 Reykjavík - Sími: 540-0160 - rafmennt@rafmennt.is KT: 590104-2050